Vefstofa EIMS og GEORG
Vefstofa EIMS og GEORG
Eimur og GEORG, standa fyrir vefstofu undir heitinu "Empowering rural innovation by crowdfunding geothermal projects" þann 14. september nk. sem hluta af Crowdthermal verkefninu.
Hlutverk Eims í verkefninu var að þróa hugmynd um samfélagsgróðurhús á Húsavík sem væri tæk til hópfjármögnunar. Þessi vefstofa/ráðstefna tengist mjög þeim þemum sem koma upp í starfi Eims um nýsköpun á landsbyggðinni, og hvernig stuðla má að henni, og þemum Crowdthermal verkefnisins sem hefur lagt mikla áherslu á samfélagslega þætti og fjármögnunarleiðir fyrir jarðhitatengd verkefni.
Dagskrá vefstofu:
Introduction of the CROWDTHERMAL Project
Isabel Fernandez, CROWDTHERMAL coordinator
Social Session – Moderated by Amel Barich, GEORG Geothermal Research Cluster
- Social Acceptance and SLO in Geothermal Energy.
Jan Hildebrand, IZES Environmental Psychology & Amel Barich, GEORG Geothermal Research Cluster - Stakeholder Engagement during the Development of Theistareykir Geothermal Power Plant.
Sigurður Óli Gudmundsson, Landsvirkjun National Power Company of Iceland - CROWDTHERMAL Icelandic Case Study
Ottó Elíasson, Eimur cluster, utilising geothermal resources and fostering innovation in Northern Iceland
Financial Session – Moderated by Ronald Kleveraan, CFH – Crowdfundinghub
- The Role of the National Energy Fund in Geothermal Development
Ragnar Sigurdsson, Orkustofnun National Energy Authority - Investor´s perspective: The Importance of ESG
Marta Hermannsdóttir, Eyrir Invest - Crowdfunding in geothermal energy
Ronald Kleveraan, CrowdfundingHub - Do crowdfunded cookies taste different?
Arnar Sigurðsson, East of Moon
Pallborðsumræður
Skráning á vefstofu fer fram hér: https://bit.ly/3R74QJD