Fara í efni

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2021

Opið fyrir styrkumsóknir úr Uppbyggingarsjóði
Opið fyrir styrkumsóknir úr Uppbyggingarsjóði

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2021

Uppbyggingarsjóður er samkeppnissjóður og miðast styrkveitingar við árið 2021. 

Opnað verður fyrir umsóknir kl. 12:00, 5. október. 
Umsóknarfrestur er til og með kl. 12:00, 4. nóvember. 
Sótt er um á rafrænni umsóknargátt sem er á heimasíðu SSNE: www.ssne.is

Starfsmenn SSNE verða með viðveru á starfssvæðinu þar sem veitt verður ráðgjöf við gerð umsókna. 

Viðvera starfsmanna uppbyggingarsjóðs verður á eftirfarandi stöðum:

Mánudagur 12. október

10:30-11:30              Menningarhúsið Berg, Dalvíkurbyggð
13:00-14:00                  Bókasafn Fjallabyggðar, Ólafsfjörður 
14:30-15:30                   Ráðhúsið, Siglufjörður

Þriðjudagur 13. október 

14:00-15:00                  Skrifstofa Grýtubakkahrepps, Grenivík  

Miðvikudagur 14. október

9:00-11:00                      Skrifstofa SSNE, Garðarsbraut 5 - 2.hHúsavík   
13:00-14:30                  Skrifstofa Skútustaðahrepps                 
15:30-17:00                  Seigla - miðstöð sköpunar, Laugar    

Fimmtudagur 15. október  

10:00-11:30                   Menntasetrið, Þórshöfn                    
13:00-14:30                  Skrifstofa Norðurþings, Raufarhöfn                
15:30-17:00                  Skrifstofa Norðurþings, Kópasker    

Fyrir utan ofangreindar dagsetningar bjóða ráðgjafar upp á viðtalstíma á starfsstöðvum sínum eftir samkomulagi.

Frekari upplýsingar veita:

Ari Páll Pálsson                          aripall@ssne.is       sími 464-5412
Rebekka K. Garðarsdóttir     rebekka@ssne.is   sími 464-5405
Vigdís Rún Jónsdóttir             vigdis@ssne.is        sími 464-5404

 

Getum við bætt síðuna?