Starfsemi SSNE í september: fréttabréfið góða
Starfsemi SSNE í september: fréttabréfið góða
Í fréttabréfinu er komið víða við en á meðal helstu frétta eru:
- Uppsetning 34 nýrra rafhleðslustöðva á Norðurlandi eystra
- Fyrsti viðskiptahraðall Norðurlands: Vaxtarrými
- Greinargerð um sóknaráætlanir landshlutanna
- Matsjá: nýtt stuðningsverkefni fyrir matarfrumkvöðla
- Viðtal vegna Barnamenningarhátíðar sem hlaut styrk úr uppbyggingarsjóðnum
- Friðland Svarfdæla sem hlaut styrk úr C.1 sjóði stefnumótandi byggðaáætlunar
- Áhugaverð verkefni a NE sem nýverið fengu styrk úr Matvælasjóði
- Yfirlit yfir þá styrki sem opið er fyrir núna eða á næstunni, þmt. Uppbyggingarsjóður NE
- Íbúafundur á Bakkafirði
- Heimsókn til Grímseyjar í skugga kirkjubrunans
- Ný skýrsla vegna starfa án staðsetningar
- Nýr vefur: List fyrir alla
- Fundaröð með ráðherrum og frambjóðendum
- Nýr vefur: verkfærakista fyrir sveitarfélög vegna loftlagsmála
- Heimsókn breska sendiherrans
- Auglýsing eftir verkefnisstjóra umhverfismála
- Pistill framkvæmdarstjóra
Njótið vel!
HÉR ER HLEKKUR Á FRÉTTABRÉFIÐ