Fara í efni

Samningur um greiningu tækifæra og áhrif friðlýstra svæða

Guðmundur Ingi Guðbrandsson og Hilda Jana Gísladóttir
Guðmundur Ingi Guðbrandsson og Hilda Jana Gísladóttir

Samningur um greiningu tækifæra og áhrif friðlýstra svæða

Í gær skrifuðu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Hilda Jana Gísladóttir, formaður SSNE undir samning um greiningu tækifæra og áhrif friðlýstra svæða á nærsvæði þeirra.
Verkefnið tengist Nýsköpun í norðri, sem er hluti af metnaðarfullum og framsýnum sameiningarviðræðum Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar. Sveitarstjórnir sveitarfélaganna hafa sett sér markmið um að nýtt sveitarfélag verði þekkt og eftirsótt fyrir frábært mannlíf og einstaka náttúru.

 

Getum við bætt síðuna?