Orkufundur á Húsavík
Orkufundur á Húsavík
Samtök atvinnurekenda á Norðausturlandi (SANA), Fjárfestingarfélag Þingeyinga hf. og
SSNE standa fyrir orkufundi á Gamla Bauk á Húsavík þriðjudaginn 29. mars nk. frá kl. 11:30-13:30.
(Sjá auglýsingu neðst í frétt)
SSNE standa fyrir orkufundi á Gamla Bauk á Húsavík þriðjudaginn 29. mars nk. frá kl. 11:30-13:30.
(Sjá auglýsingu neðst í frétt)
Erindi:
Þróun jarðvarmakosta Landsvirkjunar á Norðurlandi.
- Bjarni Pálsson, forstöðumaður þróunar jarðvarma hjá Landsvirkjun.
Þróun vindorkukosta Landsvirkjunar á Norðurlandi.
- Unnur María Þorvaldsdóttir, forstöðumaður þróunar vindorku hjá Landsvirkjun.
- Unnur María Þorvaldsdóttir, forstöðumaður þróunar vindorku hjá Landsvirkjun.
Mikilvægi raforku í nútíma samfélagi.
- Sverrir Jan Norðfjörð, framkvæmdastjóri þróunar- og tæknisviðs hjá Landsneti.
- Sverrir Jan Norðfjörð, framkvæmdastjóri þróunar- og tæknisviðs hjá Landsneti.
Flutningkerfi raforku á Norðurlandi.
- Gnýr Guðmundsson, yfirmaður greininga og áætlana í raforkukerfinu.
- Gnýr Guðmundsson, yfirmaður greininga og áætlana í raforkukerfinu.
Verkefni í dreifikerfi RARIK á næstu árum.
- Tryggvi Ásgrímsson, framkvæmdastjóri tæknisviðs RARIK.
- Tryggvi Ásgrímsson, framkvæmdastjóri tæknisviðs RARIK.
Notkun jarðvarma til aukinnar fóður- og áburðarframleiðslu úr innlendu hráefni.
- Daníel Einarsson, nemi í vélaverkfræði (EFLA).
- Daníel Einarsson, nemi í vélaverkfræði (EFLA).
Fundarstjóri er Pétur Snæbjörnsson.
Samtök atvinnurekenda á Norðausturlandi bjóða í hádegismat.