NORA-webinar 16. og 17. ágúst, kynning fyrir umsækjendur um verkefnastyrki
NORA-webinar 16. og 17. ágúst, kynning fyrir umsækjendur um verkefnastyrki
Nú er aftur komið að svokölluðum „webinar“ kynningarfundum á vegum NORA, hugsað fyrir mögulega umsækjendur um styrki.
Á fundunum er veitt fræðsla um NORA-styrkina og hins vegar er kynning á því hvernig standa á að umsóknargerðinni.
Hér eru slóðir á viðburðina ásamt tímasetningu:
1. Skandinavíska: Mánudagur 16. ágúst kl. 12: https://us06web.zoom.us/j/85116136452
- Sjá einnig Facebook-viðburðinn: https://www.facebook.com/events/1513999875614613
2. Enska: Þriðjudagur 17. ágúst kl. 12: https://us06web.zoom.us/j/85023904770
- Facebook-viðburður: https://www.facebook.com/events/342521124023378
Þá má benda á að næsti umsóknarfrestur í NORA verður mánudagurinn 4. október n.k. Lesa má nánar um það á eftirfarandi slóð: (https://nora.fo/news/100/stotte-til-samarbeidsprosjekter-i-nord-atlanteren)
Nánari upplýsingar veitir núverandi tengiliður NORA, Sigríður K. Þorgrímsdóttir á Byggðastofnun, netfang sigga@byggdastofnun.is