Magnaður marsmánuður að baki - Fréttabréf SSNE
Magnaður marsmánuður að baki - Fréttabréf SSNE
Mars var afar viðburðaríkur mánuður hjá SSNE og mikið um að vera um landshlutann allann, en ýmiskonar viðburðir, fundir og heimsóknir voru á dagskrá hjá starfsmönnum í liðnum mánuði í bland við atvinnuráðgjöf og önnur hefðbundin störf.
Í 25. tbl fréttabréfs SSNE er þetta helst:
- Fjárfestahátíð Norðanáttar sló í gegn
- Akureyri án listnáms er eins og steikhús án bernaise
- Styrkjumhverfið - hvað er framundan?
- Heimskautsnemar á ferð um austursvæðið
- Fjölbreytt verkefni hljóta styrk í Grímsey
- Forsetahjón heimsækja Langanesbyggð og fræðast um Betri Bakkafjörð
- Norðurslóðafundur
- Súpufundur með ferðaþjónustuaðilum
- Glatt á hjalla á Tröllaskaga
- Orkufundur - upptaka
- SSNE heimsækir Akureyrarakademíuna
- Ársþing SSNE - auglýsing
- Ágrip frá framkvæmdastjóra
Þú getur flett fréttabréfinu hér fyrir neðan eða SMELLT HÉR TIL AÐ SÆKJA FRÉTTABRÉT Á PDF.
Eins og alltaf hvetjum við dygga lesendur til að senda ábendingar og hugmyndir fyrir fréttabréfið. Einnig minnum við á að fylgjast með Facebook síðu SSNE, Instagram SSNE og Youtube rás SSNE.