Lóan er komin!
Lóan er komin!
Opnað verður í Lóuna - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina miðvikudaginn 20. apríl.
Hlutverk Lóu – nýsköpunarstyrkja er að styðja við nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi, verðmætasköpun og atvinnulíf sem byggir á hugviti og þekkingu, á forsendum svæðanna sjálfra. Ráðherra háskóla-, iðnaðar og nýsköpunar veitir styrkina til eflingar nýsköpunar á landsbyggðinni í samræmi við nýsköpunarstefnu stjórnvalda.
Umsóknarfrestur er 11. maí nk.
Heildarfjárhæð Lóu árið 2022 er 100 milljónir króna.
Hlutverk styrkjanna:
|
Um styrkina:
|
|
|
|
|
Reglur Lóu og upplýsingar:
- Handbók um Lóu - nýsköpunarstyrki
- Reglugerð fyrir Lóu- nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina
- Lokaskýrsluform
- Frétt frá 2021 um Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina
Nánari upplýsingar veita:
Sigurður Steingrímsson: sigurdur.steingrimsson[hja]hvin.is