Innviðir á Norðurlandi - Upptaka frá fundi
Innviðir á Norðurlandi - Upptaka frá fundi
Innviðir á Norðurlandi voru til umfjöllunar á sameiginlegum fundi Samtaka iðnaðarins, Samtak sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra og Landsneti sem haldinn var í Hofi á Akureyri 7. apríl. Yfirskrift fundarins var Innviðir á Norðurlandi - Áskoranir í íbúðauppbyggingu og orkuöflun. Tíu frummælendur voru á fundinum sem fóru inn á mismunandi efnisatriði. Einnig var gestum í sal gefið tækifæri að spyrja frummælendur að erindum loknum.
Hér er hægt að nálgast glærupakka frá fundinum.
Fleiri myndir má nálgast á vef SI hér.