Húsfriðunarsjóður úthlutar 35 milljónum til verkefna á Norðurlandi eystra
Húsfriðunarsjóður úthlutar 35 milljónum til verkefna á Norðurlandi eystra
Minjastofnun Íslands tilkynnti nýverið að úthlutað hefur verið styrkjum úr húsafriðunarsjóði að fenginni umsögn húsafriðunarnefndar. Styrkir úr sjóðnum eru ákveðnir í samræmi við úthlutunarreglur nr. 577/2016.
Fjöldi umsókna í húsafriðunarsjóð árið 2021 var 361, sem er metfjöldi umsókna. Veittir voru 240 styrkir og úthlutað var 305.000.000 kr., en sótt var um rétt ríflega 1,5 milljarð króna.
Heildarúthlutun til verkefna á Norðurland eystra var 35,5 milljónir kr, sem skiptist þannig:
Friðlýstar kirkjur fengu samtals 79 milljónir króna í styrk, þar af fengu fjórar kirkjur á Norðurlandi eystra 5 milljónir.
Grenivíkurkirkja |
|
610 |
Grenivík |
1.100 |
Húsavíkurkirkja |
|
640 |
Húsavík |
1.500 |
Lögmannshlíðarkirkja |
|
603 |
Akureyri |
900 |
Grundarkirkja |
|
605 |
Akureyri |
1.500 |
Friðlýst hús fengu samtals 66,7 milljónir í styrk, þar af fengu þrjú friðlýst hús á Norðurlandi eystra 3,2 milljónir í styrk.
Aðalstræti 16 |
|
600 |
Akureyri |
900 |
Hofsstofa |
Hof, Hörgárdal |
600 |
Akureyri |
400 |
Sigurhæðir |
Eyrarlandsvegur 3 |
600 |
Akureyri |
1,900 |
|
|
|
|
|
Friðuð hús fengu samtals tæplega 135 milljónir í styrk, þar af voru 15 friðuð hús á Norðurlandi eystra sem fengu samtals rúmlega 27 milljónir í styrk.
Maðdömuhús |
Norðurgötu 1 |
580 |
Siglufirði |
1.300 |
Salthúsið |
Síldarminjasafnið |
580 |
Siglufirði |
2.000 |
Ytrahúsið (Söluturninn) |
Aðalgata 23 |
580 |
Siglufirði |
200 |
Þormóðshús |
Siglunesi |
580 |
Siglufirði |
1.800 |
Aðalstræti 17 |
Aðalstræti 17 |
600 |
Akureyri |
2.000 |
Aðalstræti 54a - norðurhluti |
Aðalstræti 54a |
600 |
Akureyri |
1.500 |
Davíðsbær |
Aðalstræti 34 |
600 |
Akureyri |
2.300 |
Gamla símstöðin |
Hafnarstræti 3 |
600 |
Akureyri |
3.000 |
Gudmand Minde - viðbygging |
Aðalstræti 14 |
600 |
Akureyri |
2.000 |
Hafnarstræti 90 |
Hafnarstræti 90 |
600 |
Akureyri |
500 |
Selaklöpp |
Norðurvegur 28 |
630 |
Hrísey |
300 |
Bjarnahús, safnaðarheimili |
Garðarsbraut 11 |
640 |
Húsavík |
1.200 |
Grænavatnsbærinn |
Mývatnssveit |
660 |
Mývatni |
6.000 |
Ásmundarstaðir 1 |
Melrakkasléttu |
675 |
Raufarhöfn |
2.500 |
Steinholt |
v/ Aðalbraut |
675 |
Raufarhöfn |
700 |