Fara í efni

Húsfriðunarsjóður úthlutar 35 milljónum til verkefna á Norðurlandi eystra

Grenivíkurkirkja. Ljósmynd: Friðjón Árnason
Grenivíkurkirkja. Ljósmynd: Friðjón Árnason

Húsfriðunarsjóður úthlutar 35 milljónum til verkefna á Norðurlandi eystra

Minjastofnun Íslands tilkynnti nýverið að úthlutað hefur verið styrkjum úr húsafriðunarsjóði að fenginni umsögn húsafriðunarnefndar. Styrkir úr sjóðnum eru ákveðnir í samræmi við úthlutunarreglur nr. 577/2016.

Fjöldi umsókna í húsafriðunarsjóð árið 2021 var 361, sem er metfjöldi umsókna. Veittir voru 240 styrkir og úthlutað var 305.000.000 kr., en sótt var um rétt ríflega 1,5 milljarð króna.

Heildarúthlutun til verkefna á Norðurland eystra var 35,5 milljónir kr, sem skiptist þannig:

Friðlýstar kirkjur fengu samtals 79 milljónir króna í styrk, þar af fengu fjórar kirkjur á Norðurlandi eystra 5 milljónir.

Grenivíkurkirkja

 

610

Grenivík

1.100

Húsavíkurkirkja

 

640

Húsavík

1.500

Lögmannshlíðarkirkja

 

603

Akureyri

900

Grundarkirkja

 

605

Akureyri

1.500

 

Friðlýst hús fengu samtals 66,7 milljónir í styrk, þar af fengu þrjú friðlýst hús á Norðurlandi eystra 3,2 milljónir í styrk.

Aðalstræti 16

 

600

Akureyri

900

Hofsstofa

Hof, Hörgárdal

600

Akureyri

400

Sigurhæðir

Eyrarlandsvegur 3

600

Akureyri

1,900

 

 

 

 

 

Friðuð hús fengu samtals tæplega 135 milljónir í styrk, þar af voru 15 friðuð hús á Norðurlandi eystra sem fengu samtals rúmlega 27 milljónir í styrk.

Maðdömuhús

Norðurgötu 1

580

Siglufirði

1.300

Salthúsið

Síldarminjasafnið

580

Siglufirði

2.000

Ytrahúsið (Söluturninn)

Aðalgata 23

580

Siglufirði

200

Þormóðshús

Siglunesi

580

Siglufirði

1.800

Aðalstræti 17

Aðalstræti 17

600

Akureyri

2.000

Aðalstræti 54a - norðurhluti

Aðalstræti 54a

600

Akureyri

1.500

Davíðsbær

Aðalstræti 34

600

Akureyri

2.300

Gamla símstöðin

Hafnarstræti 3

600

Akureyri

3.000

Gudmand Minde - viðbygging

Aðalstræti 14

600

Akureyri

2.000

Hafnarstræti 90

Hafnarstræti 90

600

Akureyri

500

Selaklöpp

Norðurvegur 28

630

Hrísey

300

Bjarnahús, safnaðarheimili

Garðarsbraut 11

640

Húsavík

1.200

Grænavatnsbærinn

Mývatnssveit

660

Mývatni

6.000

Ásmundarstaðir 1

Melrakkasléttu

675

Raufarhöfn

2.500

Steinholt

v/ Aðalbraut

675

Raufarhöfn

700

 

 

 

Getum við bætt síðuna?