Fundur SSNE með sveitarstjórnarfólki
Fundur SSNE með sveitarstjórnarfólki
Í janúar var haldinn fundur með kjörnum fulltrúum og framkvæmdastjórum sveitarfélaga.
Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, sérfræðingur á skrifstofu sveitarfélaga og byggðarmála í innviðaráðuneytinu, áður samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti, kynnti stefnumálefnum sveitarfélaga með sérstakri áherslu á aðgerðaráætlun stefnunnar fyrir árin 2019-2023, aðdraganda og stöðu hvers verkefnis fyrir sig. Í framhaldi af kynningu hennar fóru fram umræður.
Hér fyrir neðan er hægt að horfa á fundinn.