Fréttabréf októbermánaðar heitt úr "prentun"
Fréttabréf októbermánaðar heitt úr "prentun"
Starfsfólk SSNE er nú í óða önn að aðstoða umsækjendur Uppbyggingarsjóðs vegna styrkumsókna en þó er ýmislegt fleira sem hefur verið í deiglunni í októbermánuði.
- Kynning á Matsjánni - verkefni ætlað smáframleiðendum matvæla
- Viðtal við styrkþega Uppbyggingarsjóðs - Pastel ritröð
- Kynning á tveim verkefnum varðandi almenningssamgöngur
- Frétt af íbúafundi í Grímsey þar sem talað var um byggingu nýrrar kirkju
- Verkefnastjórar Brothættra byggða komu saman í mánuðinum
- SSNE tók á móti nemum frá Háskóla Akureyrar
- Stofnun starfshóps vegna póstþjónustu
- Samtal við ungmenni, áframhald á verkefni verkefninu Ungt fólk og Eyþing
- Rafrænt kolefnisbókhald og frétt frá vinnustofu starfsmanna sveitarfélaga í umhverfismálum
- Samtal sveitarfélaga og landshlutasamtaka - fjármálaráðstefna
- Haustþing SSNE - vonandi verður næsta staðþing!
- Pistill framkvæmdastjóra
Njótið vel!
Hér er hlekkur á fréttabréfið!