Er Dalvíkurbyggð að leita að þér ?
Er Dalvíkurbyggð að leita að þér ?
Dalvíkurbyggð ásamt Samtökum sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) býður upp á ör-ráðstefnu í annað sinn þriðjudaginn 23.mars frá klukkan 16:30 - 18:00. Á ráðstefnunni verður farið yfir víðann völl en meðal málefna verða atvinnutækifæri í Dalvíkurbyggð, niðurstöður úr íbúakönnun og margt fleira.
Ör-ráðstefnan verður haldin á rafrænum vettvangi (Zoom) og hvetjum við fólk til að taka þátt. Hér má sjá Facebook viðburðinn og hlekk á fundinn.
Dagskrá :
Ávarp
Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar
Ávarp
Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar
Það er fleira en friðsæld í Dalvíkurbyggð
Vífill Karlsson, hagfræðingur kynnir niðurstöður íbúakönnunar
Vífill Karlsson, hagfræðingur kynnir niðurstöður íbúakönnunar
Að heiman og aftur heim
Björk Hólm Þorsteinsdóttir, þjóðfræðingur og annar eiganda Runia ehf.
Björk Hólm Þorsteinsdóttir, þjóðfræðingur og annar eiganda Runia ehf.
Er Dalvíkurbyggð að leita að þér?
Íris Hauksdóttir, þjónustu- og upplýsingafulltrúi Dalvíkurbyggðar
Íris Hauksdóttir, þjónustu- og upplýsingafulltrúi Dalvíkurbyggðar
Hvað get ég gert?
Freyr Antonsson, viðskiptafræðingur og eigandi Artic Sea Tours
Freyr Antonsson, viðskiptafræðingur og eigandi Artic Sea Tours
Almennar umræður og spurningar úr "sal"
18:00 - Málþingi lýkur