Fara í efni

Sóknaráætlanir landshluta - kynningarrit um samninga

Sóknaráætlanir landshluta - kynningarrit um samninga

Stýrihópur Stjórnarráðsins um byggðamál hefur gefið út einblöðung með upplýsingum um samninga um sóknaráætlanir landshluta. Þar er m.a. fjallað um hugmyndafræðina á bak við Sóknaráætlanir, um hvað þær snúast, fjármögnun þeirra, ávinning, forsendur reiknilíkans, skiptingar fjármagns, stýrihóp stjórnarráðsins og hlutverk hans.

Einblöðungurinn er einfaldur og greinargóður og við hvetjum áhugasama til að kynna sér hann hér. 

 

Getum við bætt síðuna?