Ársfundur Byggðastofnunar í fjarfundi
Ársfundur Byggðastofnunar í fjarfundi
Ársfundur Byggðastofnunar var haldinn í fjarfundi 16. apríl 2020. Sjö manna stjórn var kjörin og var Magnús Jónsson endurkjörinn formaður. Í ávarpi Sigurðar Inga Jóhannssonar, ráðherra byggðamála, greindi hann frá og tók undir áherslur landshlutasamtaka um tekið verði tillit til byggðasjónarmiða þegar kemur að mati fjármálastofnana á “lífvænleika” fyrirtækja. Sjá frétt á vef Stjórnarráðsins
Stjórn Byggðastofnunar kjörin á ársfundi 2020:
Magnús Jónsson
Halldóra Kristín Hauksdóttir
Sigríður Jóhannesdóttir
Gunnar Þorgeirsson
Karl Björnsson
María Hjálmarsdóttir
Unnar Hermannsson
Varastjórn:
Bergur Elías Ágústsson
Herdís Þórðardóttir
Þórey Edda Elísdóttir
Lilja Björg Ágústsdóttir
Anna Guðrún Björnsdóttir
Friðjón Einarsson
Heiðbrá Ólafsdóttir