Aðalúthlutun Safnaráðs 2024
Aðalúthlutun Safnaráðs 2024
Menningarráðherra hefur úthlutað úr aðalúthlutun safnaráðs 2024 og fór úthlutunin fram í Safnarhúsinu í Reykjavík. Úthlutað var alls 176.335.000 kr til 46 styrkþega, en með eldri Öndvegisúthlutunum er heildarúthlutuninn ársins alls 211.135.000 kr. til 49 styrkþega.
Þónokkrir styrkir komu til Norðurlands eysta og má þar meðal annars nefna, Flugsafn Íslands sem hlaut þrjá styrki upp á 3,9 mkr., Menningarmiðstöð Þingeyinga sem hlaut þrjá styrki upp á 7,3 mkr. og Minjasafnið á Akureyri sem einnig hlaut þrjá styrki upp á 6,1 mkr.
Heildarlista yfir úthlutun Safnaráðs má finna hér: https://safnarad.is/safnasjodur/uthlutanir-safnasjods/uthlutun-2024/