Atvinnuráðgjafar frá SSNE verða með viðveru á Dalvík
Skrifað
19.02.2025
Flokkur:
Fréttir
Umhverfismál
Uppbyggingarsjóður
Atvinnuþróun og ráðgjöf
Menningarmál
Sóknaráætlun
Atvinnuráðgjafar frá SSNE verða með viðveru á Dalvík
Atvinnuráðgjafar frá SSNE verða með viðveru á Dalvík þriðjudaginn 25. febrúar í ráðhúsinu frá kl. 10:00-14:00 í Múla á 3. hæð.
SSNE atvinnuþróun aðstoðar fyrirtæki og einstaklinga sem hyggja á atvinnurekstur við að greina þörf sína fyrir frekari sérfræðiaðstoð og veita upplýsingar um hvar slíka aðstoð er að fá, jafnt innanlands sem utan.