Útrýming malarvega á Norðurlandi eystra
Markmið verkefnisins er að kostnaðarmeta framkvæmdir við að malbika malarvegi á Norðurlandi eystra, ræða við stjórnvöld og leita fjármagns til framkvæmdanna.
Eitt af því sem fram kemur í óútkomin samgöngustefna Norðurlands eystra er fjöldi km af malarvegum. Hér er komin fram að
gerðaráætlun hvernig megi flýta framkvæmd og tryggja öryggi vegfarenda vegum á Norðurlandi eystra.
Verkefnið felur í sér skráningu og flokkun vega, þeir metnir eftir t.d. umferðaþunga, lengd og þörfum. Vinnan verður svo kynnt á íbúafundum og leitað samráðs heimafólks, t.d. á snjóþungum eða hættulegum stöðum.
Hvert sveitarfélag metur hvaða vegir verði kostnaðarmetnir og heildarkostnaður fenginn.
Upphæð 2024: 2.500.000 kr.
Upphæð 2023: 2.500.000 kr.
Staða verkefnis: Í undirbúningi
Verkefnastjóri er Elva Gunnlaugsdóttir starfsmaður SSNE