Samstarf sveitarfélaga
Markmið verkefnisins er að auka samstarf sveitarfélaga á Norðurlandi eystra.
SSNE stóð fyrir málþingi þar sem fjallað verður um samstarf sveitarfélag og aðdráttaafl þeirra.
Málþingið var upptaktur fyrir vinnu sem er að hefjast hjá SSNE þar sem rýnt verður í verkefni sveitarfélaga og samvinna aukin.
Hér er hægt að nálgast upptökur af málþinginu sem fór fram í febrúar 2024
Upphæð 2024: 2.000.000 kr.
Verkefnastjóri: Elva Gunnlaugsdóttir verkefnastjóri SSNE.