Markaðs- og kynningarsókn framhaldsskólanna
Markmið að kynna Norðurland eystra sem sterkt skólasvæði þar sem hægt er að sækja fjölbreytta menntun á framhaldsskólastigi; gamlir skólar og nýir, nýsköpun og hefðir, bóknám og verknám, heimavistir og fjarnám. Framleidd voru kynningarmyndbönd sem voru notuð meðan umsóknafrestur var í framhaldsskólana vorið 2023.
Upphæð: 3.200.000.-
Verkefnið var unnið af Hildi Halldórsdóttur og Elvu Gunnlaugsdóttur í samstarfi við framhaldsskólana á Norðurlandi eystra.
Staða verkefnis: Lokið
Afurð verkefnis: https://www.ssne.is/is/skolar