Hvalasafnið á Húsavík
Ert þú að fjalla um hvali, báta, stærð nasaholu á steypireið eða umhverfisvitun? Er skólinn að huga að vettvangsferð? Þá er tilvalið að hafa samband við fræðslufulltrúa Hvalasafnsins á Húsavík. Á safninu leynast fjölbreyttar fræðsluleiðir og tækifæri sem gætu auðgað þína kennslustund og/eða skólaferð.
Grunnupplýsingar
Heimilisfang: Hafnarstétt 1, 640 Húsavík
Sími: 414 2800
Netfang: info@whalemuseum.is
Heimasíða: www.hvalasafn.is
Heimasíða safnfræðslu: www.hvalasafn.is/hvalaskolinn
- Alla daga 09:00 - 18:00
- Apríl - október
- Alla daga 10:00 - 16:00
- Nóvember - mars
- Aðgengi er fyrir hjólastóla að hluta til
- Leiðsögn á öðrum tungumálum en íslensku er í boði
Hver er tengiliður safnsins?
Tengiliður safnfræðslu: Garðar Þröstur Einarsson
Starfstitill: Hvalafræðingur
Símanúmer fræðslu: 414 2800
Netfang fræðslu: info@hvalasafn.is
Heimasíða safnfræðslu: www.hvalasafn.is/hvalaskolinn
Hvenær er hægt að koma með skólahópa?
-
Allan ársins hring
Fræðsluleiðir og notkunarmöguleikar safna eru afar fjölbreyttir, allt frá leiðsögn til leikhúsumgjörðar. Þetta er í boði á Hvalasafninu:
Fræðsluleiðir safnsins
- Grunnskóla 8. - 10. bekk
-
Grunnskóla 4. - 7. bekk
-
Grunnskóla 1. - 3. bekk
- Leikskóla 5 - 6 ára
- Sérkennslu á grunnskólastigi
- Sérkennslu á leikskólastigi
- Fræðslugöngur (um ákveðið svæði utandyra)
- Langtímaverkefni (verkefni sem unnið er að jafnt yfir skólaönn)
- Leiðsögn um sýningu og/eða safnkost
- Safnið í skólann (t.d. fræðslukistur með gripum og ljósmyndum sem kennari getur fengið, eða fræðslufulltrúi komið með)
-
Nei
Safnið býður einnig upp á eftirfarandi notkunarmöguleika
- Í vettvangsferð (heimsókn í safn án leiðsagnar)
- Sem kennslustofu (rými í safninu nýtt undir hefðbundna kennslu- eða sögustund)
- Stað til að borða nesti á inni
- Stað til að borða nesti á úti
-
Nei
-
Nei
Það getur verið gott að tengja safnfræðslu beint við aðalnámskrá og/eða námsgögn. Hér getur þú séð lista yfir þau hugtök og námsefni sem fræðslufulltrúi safnsins tengir beint við safnkostinn. Kannski sérð þú fleiri tækifæri? Fræðslufulltrúinn er tilbúinn til skrafs og ráðagerða.
Safnið tengir við eftirfarandi hugtök og greinasvið
- Að afla sér nýrrar þekkingar
- Gagnrýnin hugsun
- Samvinna
- Sjálfbærni
- Heimilisfræði
- Íslenska
- Náttúrugreinar
- Samfélagsgreinar
Safnið hefur eða getur mótað fræðsluleiðir út frá eftirfarandi námsgögnum
- Komdu og skoðaðu hafið
Á fyrstu verkefnastigum Gullakistunnar var öllum leik- og grunnskólum landshlutans boðið að svara til um hvaða leitarorð væru gagnleg í leit að fjársjóðum safna, setra og sýninga fyrir kennslustundir í grunn- og leikskólum. Út frá svörum voru settar upp sjö vörður til að auðvelda fólki að rata eftir kortinu. Hér fyrir neðan má sjá þær vörður sem safnið tengir sig við, sem og undirflokka þeirra og ítarorð. Kannski færð þú hugmyndir útfrá þessum yfirheitum og leitarorðum hvernig gera megi viðfangsefni námsins aðgengileg á fjölbreyttan hátt.
Safnið tengir við eftirfarandi vörður Gullakistunnar
- Himinn, hnöttur, lönd og haf
- Land og saga
- Náttúra, gróður og dýr
- Þjóð og tunga
Safnið tengir við eftirfarandi undirflokka Gullakistunnar
- Atvinna, fjármál og verslunarsaga
- Dýr
- Gróður
- Haf, vatn og fjara
- Heimilislíf og búskapur fyrr á öldum
- Hnöttur, lönd og siglingar
- Hringrásir
- Jarðfræði
- Matarhefðir og matarmenning
- Orð, málshættir og orðatiltæki
- Sjávarþorp, skip og bátar
- Umhverfismál
- Þjóðhættir
Safnið tengir jafnframt við eftirfarandi ítarorð Gullakistunnar
- Atvinnuþróun
- Bátar
- Dýr í útrýmingarhættu
- Endurvinnsla
- Fiskar
- Fiskar
- Flóð og fjara
- Fuglar
- Hafís
- Hlýnun jarðar
- Hringrásir í náttúrunni
- Hvalir
- Hvalir
- Iðnbylting
- Íslensk málþróun
- Íslensk náttúra
- Íslenskur efnahagur
- Landafræði
- Landakort
- Líf án rafmagns
- Norður- og suðurpóll
- Nytjajurtir
- Sjávarborð
- Sjávarútvegur
- Skeljar
- Skipasamgöngur
- Spendýr
- Súrnun sjávar
- Umhverfisvá
- Umhverfisvitund
- Uppruni orða
- Útflutningur
- Veiðar
- Villt dýr
- Vistvænn ferðamáti
- Þorramatur
- Þörungar
Smelltu hér til að sækja allar upplýsingarnar sem pdf skjal