Davíðshús
Ert þú að fjalla um ljóð, steinhúsaöldina eða málaralist? Er skólinn að huga að vettvangsferð? Þá er tilvalið að hafa samband við fræðslufulltrúa Davíðshúss. Á safninu leynast fjölbreyttar fræðsluleiðir og tækifæri sem gætu auðgað þína kennslustund og/eða skólaferð.
Grunnupplýsingar
Heimilisfang: Bjarkarstígur 6, 600 Akureyri
Sími: 462 4162
Netfang: minjasafnid@minjasafnid.is
Heimasíða: www.minjasafnid.is/is/skaldahusin/davidshus
- Virka daga 8:00 - 16:00
-
Ekki er almennt aðgengi fyrir hjólastóla
-
Leiðsögn á öðrum tungumálum en íslensku er í boði
Hver er tengiliður safnsins?
Tengiliður safnfræðslu: Ragna Gestsdóttir
Starfstitill: Safnfræðslufulltrúi / Deildarstjóri munadeildar
Símanúmer safnfræðslu: 462 4162
Netfang safnfræðslu: ragna@minjasafnid.is
Heimasíða safnfræðslu: www.minjasafnid.is/is/minjasafnid/fraedsla
Hvenær er hægt að koma með skólahópa?
-
Allan ársins hring
-
Allan ársins hring
-
Allan ársins hring
Fræðsluleiðir og notkunarmöguleikar safna eru afar fjölbreyttir, allt frá leiðsögn til leikhúsumgjörðar. Þetta er í boði í Davíðshúsi:
Fræðsluleiðir safnsins
- Grunnskóla 8. - 10. bekk
-
Grunnskóla 4. - 7. bekk
-
Grunnskóla 1. - 3. bekk
-
Leikskóla 5 - 6 ára
- Leikskóla 3 - 4 ára
- Leikskóla 1 - 2 ára
- Sérkennslu á grunnskólastigi
- Sérkennslu á leikskólastigi
-
Leiðsögn um sýningu og/eða safnkost
- Safnið í skólann (t.d. fræðslukistur með gripum og ljósmyndum sem kennari getur fengið, eða fræðslufulltrúi komið með)
-
Skapandi smiðjur
-
Nei
Safnið býður einnig upp á eftirfarandi notkunarmöguleika
- Fyrir tónleika og leiksýningar
- Fyrir útiveru (garður, útileiksvæði)
-
Sem kennslustofu (rými á safninu nýtt undir hefðbunda kennslu- eða sögustund)
-
Stað til að borða nesti á inni
-
Nei
-
Nei
Það getur verið gott að tengja safnfræðslu beint við aðalnámskrá og/eða námsgögn. Hér getur þú séð lista yfir þau hugtök og námsefni sem fræðslufulltrúi safnsins tengir beint við safnkostinn. Kannski sérð þú fleiri tækifæri? Fræðslufulltrúinn er tilbúinn til skrafs og ráðagerða.
Safnið tengir við eftirfarandi hugtök og greinasvið
Hugtök og viðmið leikskóla:
- Að afla sér nýrrar þekkingar
- Barnasáttmálinn
- Gagnrýnin hugsun
- Heilbrigði og velferð
- Jafnrétti
- Lýðræði og mannréttindi
- Læsi
- Nýting á miðlum og upplýsingum
- Samvinna
- Sjálfbærni
- Skapandi hugsun
- Tjáning og/eða miðlun
- Erlend tungumál
- Hönnun og smíði
- Íslenska
- Listgreinar
- Lykilhæfni
- Náttúrugreinar
- Samfélagsgreinar
- Stærðfræði
- Textílmennt
Safnið hefur eða getur mótað fræðsluleiðir út frá eftirfarandi námsgögnum
- Á ferð um samfélagið
- Auðvitað bækurnar
- Auraráð
- Barnasáttmálinn
- Evrópa
- Flóra Íslands
- Frelsi og velferð
- Fyrstu skrefin í fjármálum
- Geimurinn
- Halló heimur
- Hljóðleikhúsið
- Hopp og hí
- Íslensku jólasveinarnir
- Komdu og skoðaðu eldhúsið
- Komdu og skoðaðu land og þjóð
- Komdu og skoðaðu sögu mannkyns
- Komdu og skoðaðu tæknina
- Komdu og skoðaðu umhverfið
- Komud og skoðaðu íslenska þjóðhætti
- Kveikjur
- Limrur
- Logar
- Lubbi finnur málbein
- Lýðræði og tækni
- Safnið mitt
- Saga daganna
- Sérðu það sem ég sé?
- Sjálfsagðir hlutir
- Skali
- Stika 1-10
- Styrjaldir og kreppa
- Um víða veröld
Á fyrstu verkefnastigum Gullakistunnar var öllum leik- og grunnskólum landshlutans boðið að svara til um hvaða leitarorð væru gagnleg í leit að fjársjóðum safna, setra og sýninga fyrir kennslustundir í grunn- og leikskólum. Út frá svörum voru settar upp sjö vörður til að auðvelda fólki að rata eftir kortinu. Hér fyrir neðan má sjá þær vörður sem safnið tengir sig við, sem og undirflokka þeirra og ítarorð. Kannski færð þú hugmyndir útfrá þessum yfirheitum og leitarorðum hvernig gera megi viðfangsefni námsins aðgengileg á fjölbreyttan hátt.
Safnið tengir við eftirfarandi vörður Gullakistunnar
- Ferðamáti, vélar og mannvirki
- Himinn, hnöttur, lönd og haf
- Land og saga
- List og sköpun
- Mannkyn og mannslíkaminn
- Náttúra, gróður og dýr
- Þjóð og tunga
Safnið tengir sig við eftirfarandi undirflokka Gullakistunnar
- Arkitektúr, hús og byggingar
- Byggðarkjarnar og sveitarfélög
- Gróður
- Haf, vatn og fjara
- Hannyrðir og textíll
- Heilbrigði, sál og velferð
- Hnöttur, lönd og siglingar
- Hönnun og smíði
- Jarðfræði
- Mannkynssaga
- Myndlist
- Orð, málshættir og orðatiltæki
- Ritlist og bókmenntir
- Sjávarþorp, skip og bátar
- Sviðslistir
- Tónlist
- Verður, flug og geimur
- Þjóðsögur, hliðarheimar og vættir
- Atvinna, fjármál og verslunarsaga
- Byggðarkjarnar og sveitarfélög
- Dýr
- Gróður
- Haf, vatn og fjara
- Hnöttur, lönd og siglingar
- Hönnun og smíði
- Hringrásir
- Innlend og erlend ferðalög
- Jarðfræði
- Mannkynssaga
- Myndlist
- Ritlist og bókmenntir
- Sjávarþorp, skip og bátar
- Stjórnmál
- Umhverfismál
- Veður, flug og geimur
- Víkingaöldin
- Þjóðhættir
- Þjóðsögur og vættir
Safnið tengir jafnframt við eftirfarandi ítarorð Gullakistunnar
- Álfar og huldufólk
- Bátar
- Blóm
- Bókverk
- Bæjarmyndun
- Draugar
- Fiskar
- Fjölmenning
- Flóð og fjara
- Goðafræði
- Handverk
- Himininn
- Himintungl
- Hljóðfæri
- Hljóðverk
- Hljómsveitir
- Húsafriðun
- Húsgagnasmíði
- Íslensk myndlist
- Kveðskapur
- Kynjadýr
- Landafræði
- Leiklist
- Ljóð
- Ljóðskáld
- Málaralist
- Myndskreytingar
- Mynstur
- Nótt og dagur
- Rafmagn og hitaveita
- Rím
- Samfélög
- Saumur
- Siðfræði
- Siglingar
- Skáldsögur
- Skúlptúr
- Skynjun
- Smásögur
- Sólin
- Sönglist
- Steinhúsaöldin
- Steintegundir
- Stjörnukerfi
- Tákn
- Teikning
- Textílverk
- Tilfinningar
- Tónlistarfólk
- Tónlistarsaga
- Tónsmíðar
- Tröll og skessur
- Trúarbrögð
- Tunglið
- Úr sveit í borg
- Útilegumenn
- Vatnaverur
- Veður
- Veiðar
- Vöruhönnun
- Þjóðsögur
- Þreyta
- Þróun byggðar
Smelltu hér til að sækja allar upplýsingarnar sem pdf skjal