Hraðið
- Hafnarstétt 1-3, 640 Húsvík
- Leigutími: Samkomulag
- Fundaraðstaða : já
- Nánari upplýsingar: Stefán Pétur Sólveigarson
- Heimasíða: www.hic.is
Hraðið miðstöð nýsköpunar er staðsett í húsnæði Stéttarinnar á Húsavík. Þar er hægt að kaupa aðgang að vinnuborði allt frá einum degi upp í mánuð í senn. Því fylgir aðgengi að fundarýmum, næðisrýmum, setustofu, stúdíói og kaffistofu. Einnig þátttaka í suðupotti nýsköpunar á Húsavík og aðgengi að fullbúinni stafrænni smiðju eftir auglýstri dagskrá.