Fara í efni

Úthlutunarnefnd - 2. fundur

21.06.2015

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra

Úthlutunarnefnd

2. fundur

Árið 2015, sunnudaginn 21. Júní kl. 10:00, kom úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs Sóknaráætlunar Norðurlands eystra saman til fundar að Hafnarstræti 91. Mætt voru: Eva Hrund Einarsdóttir formaður, Hulda Sif Hermannsdóttir, Sigurður Steingrímsson og Valdimar Þór Viðarsson í forföllum Arnórs Benónýssonar, Birna Björnsdóttir boðaði forföll. Einnig var mætt Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir menningarfulltrúi sem ritaði fundargerð.

Formaður Eva Hrund Einarsdóttir bauð fundarmenn velkomna, síðan var gengið til dagskrár.

1. Fjárhagsrammi og vanhæfi.

Fjárhagsrammi fagráðs atvinnuþróunar og nýsköpunar markast af ákvörðun stjórnar Eyþings. Árið 2015 hefur ráðið til ráðstöfunar 42.750 þúsund krónur.  Við þessa upphæð bætast niðurfelldir og lækkaðir styrkir að upphæð 9 milljónir kr.

Fagráðið fór ítarlega yfir allar umsóknir og lagði til grundvallar, samning um sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019, verklagsreglur Uppbyggingarsjóðs 2015 og matsblað.   Auk þess, samkv. 17. gr. verklagsreglna, vaxtarsamninga frá fyrra tímabili.

Um vanhæfi:

Sigurður kvaðst vanhæfur í umsókn nr: Þ-2015-16 og Þ-2015-17

Hulda Sif kvaðst vanhæf í umsókn nr:  E-2015-1, E-2015-2, E-2015-23

 

1.  Tillaga fagráðs atvinnuþróunar- og nýsköpunar

Formaður fagráðs menningar, Sigurður Steingrímsson, fór yfir verklag sem var viðhaft við vinnu fagráðs við mat á umsóknum.   Farið var  yfir rök fyrir höfnun umsókna.  Tillaga að styrkvilyrðum fagráðs var kynnt í kjölfarið.  Lagt er til að 31 verkefni hljóti styrk úr Uppbyggingarsjóði að upphæð 38.570 þús. kr.  Mismunur kr. 13.180 þúsund. kr. verða fluttar til næstu úthlutunar. Nokkrar umræður urðu um tillöguna, tvær ábendingar voru sendar til fagráðs. Að öðru leyti var tillagan samþykkt.

 

 

Eftirtalin verkefni hljóta styrk úr atvinnuþróunar- og nýsköpunarhluta Uppbyggingarsjóðs 2015.

Nr.

Aðalumsækjandi

Verkefnisheiti

úthlutað

 

E-2015-1

Akureyrarstofa

Fuglaskoðunarstígur um Eyjafjörð

 

Fagráð leggur til að þrjú verkefni sem öll tengjast fuglaskoðun verði styrkt sameiginlega um 3.000.000 kr.  Verkefnin eru Náttúrusetur á Húsabakka, Fuglaskoðunarstígur um Eyjafjörð og  Íslandsstígur í mótun. Markaðsstofu Norðurlands falið að veita verkefninu forystu. Verkefnisstjóra falið að gera sameiginlegan samning

E-2015-2

Akureyrarstofa

Arctic Circle Route

2,000,000

Mælt er með að sameina þetta verkefni með Trölla verkefninu og gerður sameiginlegur samningur.  Verkefnisstjóra falið að móta sameiginlegt verkefni  í samstarfi við umsækjendur. Samtals 3 mkr.

E-2015-3

Anita Hirlekar

Anita Hirlekar vörumerki

1,000,000

 

E-2015-5

Auðlindadeild HA

Auðlindakjarni við HA

3,000,000

 

E-2015-7

Erlent ehf

Úrvinnsla úr fiskroði - framleiðsla

1,000,000

 

E-2015-12

María Rut Dýrfjörð fh

NOT - Klasasamstarf norðlenskra hönnuða og framleiðslufyrirtækja

2,000,000

 

E-2015-13

Markaðsstofa Norðurlands

Íslandsstígur í mótun: Norðurland

3,000,000

Fagráð leggur til að þrjú verkefni sem öll tengjast fuglaskoðun verði styrkt sameiginlega um 3.000.000 kr.  Verkefnin eru Náttúrusetur á Húsabakka, Fuglaskoðunarstígur um Eyjafjörð og  Íslandsstígur í mótun. Markaðsstofu Norðurlands falið að veita verkefninu forystu. Verkefnisstjóra falið að gera sameiginlegan samning

E-2015-14

Markaðsstofa Norðurlands

Ski Iceland

1,500,000

 

E-2015-16

Náttúrusetur á Húsabakka

Göngu- og fuglakort af Friðlandi Svarfdæla

 

Fagráð leggur til að þrjú verkefni sem öll tengjast fuglaskoðun verði styrkt sameiginlega um 3.000.000 kr.  Verkefnin eru Náttúrusetur á Húsabakka, Fuglaskoðunarstígur um Eyjafjörð og  Íslandsstígur í mótun. Markaðsstofu Norðurlands falið að veita verkefninu forystu. Verkefnisstjóra falið að gera sameiginlegan samning

E-2015-22

Símey og Þekkinganet Þingeyinga

Dreifðar byggðir - betri byggðir

550,000

 

E-2015-26

Vistorka ehf

Lífmassaver í Eyjafirði

2,000,000

 

E-2015-29

Þórunn Halldórsdóttir

Umhyggja

1,000,000

 

E-2015-30

Þula - Norrænt hugvit ehf

FEST - klínískur lyfjagagnagrunnur

3,000,000

 

E-2015-32

Ösp Eldjárn Kristjánsdóttir

Tjörn menningarbýli

1,000,000

 

E-2015-34

Sveitarfélögin Dalvíkur- og Fjallabyggð

Trölli og Trölla á ferð um Tröllaskagann

 

Sameinað Arctic Circle Route

Þ-2015-01

Akureyrarstofa

Arctic Circle Route

1,000,000

Sameinað Trölli og Trölla á ferð um Tröllaskaga

Þ-2015-02

Anita Karen Guttesen

Listasmiðjan á Laugum

600,000

Sértækur kostnaður vegna listamiðstöðvar - 50% af 1 og 2 og liðir 7-14

Þ-2015-03

Arctic Angling ehf.

Sléttusveppir - smálubbi frá Melrakkasléttu

1,000,000

 

Þ-2015-04

Arctic Edge Consulting ehf.

"Sér hún upp koma"

1,000,000

 

Þ-2015-05

KNA veitingar

Kayakleiga á Þórshöfn

700,000

 

Þ-2015-08

Eyþór Atli Jónsson

Jurtamolar

1,200,000

 

Þ-2015-09

Grettisborg ehf.

Verkefnið er að breyta fjárhúsum í hótel og vinnustofur fyrir listamenn og hönnuði

1,000,000

 

Þ-2015-11

Heimskautsgerðið

Bifröst - göngubrú að Heimskautsgerði

1,000,000

 

Þ-2015-16

MýSköpun ehf.

Fjölnýting jarðvarma við ræktun þörunga og hagnýting lífefna þeirra

4,000,000

 

Þ-2015-18

Mývatnsstofa ehf.

Mývatnsmaraþon - vöruþróun

700,000

 

Þ-2015-21

Norðurhjari

Aðgengi að fræðsluefni við Skjálftavatn

330,000

 

Þ-2015-22

Norðurhjari

Vöruþróun og markaðssetning á svæði Norðurhjara

1,500,000

 

Þ-2015-24

Skútustaðahreppur

Þekkingarstarfsemi og nýsköpun í Mývatnssveit

1,000,000

 

Þ-2015-27

Svartárkot, menning náttúra

Þróun akademískrar ferðamennsku

1,250,000

 

Þ-2015-28

Ytra Lón ehf.

Herding and birding Ytra Lón

690,000

 

Þ-2015-29

Þekkingarnet Þingeyinga & Símey

Dreifðar byggðir - betri byggðir

550,000

 

 

 

Samtals

38,570,000

 

 

Fundi slitið kl. 12.30.  Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir fundarritari

 

 

 

 

Getum við bætt síðuna?