Fagráð menningar - 13. fundur
Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra
Fagráð menningar
13. fundur
Árið 2017, mánudaginn 27. mars kl. 13.00, kom fagráð menningar saman til fundar að Garðarsbraut 5, Húsavík. Mætt voru: Arnór Benónýsson formaður, Andrea Hjálmsdóttir, Hildur Stefánsdóttir, Sólveig Elín Þórhallsdóttir og Valdimar Gunnarsson. Einnig var mætt Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir menningarfulltrúi.
Fundarsetning:
Formaður, Arnór Benónýsson, bauð fundarmenn velkomna til fundar og gengið var til dagskrár.
1. Úthlutun stofn- og rekstrarstyrkja
Farið var ítarlega yfir allar styrkumsóknir og þær metnar út frá verklagsreglum sjóðsins.
Fagráð menningar gerir að tillögu sinni að eftirtaldir aðilar hljóti styrkvilyrði um stofn- og rekstrarstyrk úr menningarhluta Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra fyrir árið 2017.
Tillaga fagráðs menningar 2017 |
|
|
|
Verkbókhaldsnr.* |
Heiti verkefnis |
Umsækjandi |
úthlutað/tillaga |
MST-170001 |
Ljóðaseturs Íslands - Rekstur |
Félag um Ljóðasetur Íslands |
1.000.000 |
MST-170004 |
Fræðasetur um forystufé |
Fræðafélag um forystufé |
1.200.000 |
MST-170005 |
Útgerðaminjasafnið á Grenivík, rekstur |
Útgerðaminjasafnið á Grenivík |
600.000 |
MST-170009 |
The Exploration Museum - stækkun safnsins |
The Exploration Museum ses |
4.000.000 |
MST-170011 |
Skjálftasetrið á Kópaskeri |
Skjálftafélagið á Kópasker |
1.800.000 |
MST-170014 |
Menningarstarf í Alþýðuhúsinu á Siglufirði |
Alþýðuhúsið á Siglufirði |
1.300.000 |
MST-170015 |
Mótorhjólasafn frágangur á lóð og húsi |
Mótorhjólasafn Íslands |
2.000.000 |
MST-170016 |
Hraun í Öxnadal-Jónasarsetur |
Hraun í Öxnadal, menningarfélag |
500.000 |
MST-170017 |
Safnaráð viðurkenning MÍ-SY |
Mótorhjólasafn Íslands og Samgönguminjasafnið Ystafelli |
470.000 |
MST-170018 |
Rekstur Þjóðlagaseturs sr. Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði |
Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði |
1.800.000 |
MST-170020 |
Verksmiðjan á Hjalteyri |
Verksmiðjan á Hjalteyri |
2.500.000 |
MST-170022 |
Safnamál Ólafsfirði /Flutningur og endurhönnun Náttúrugripasafns Ólafsfjarðar |
Fjallasalir ses |
3.000.000 |
Samtals |
20.170.000 |
2. Önnur mál
Fagráð menningar gerir að tillögu sinni að kr. 2.892.325 verði fluttar til úthlutunar næsta árs, 2018.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 15.30
Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir fundarritari.