Fara í efni

Fagráð menningar - 12. fundur

27.03.2017

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra

Fagráð menningar

12. fundur.

Árið 2017, mánudaginn 27. mars kl. 8:30, kom fagráð menningar saman til fundar að Garðarsbraut 5, Húsavík. Mætt voru: Arnór Benónýsson formaður, Andrea Hjálmsdóttir, Hildur Stefánsdóttir, Sólveig Elín Þórhalssdóttir og Valdimar Gunnarsson. Einnig var mætt Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir menningarfulltrúi.

Fundarsetning:

Formaður, Arnór Benónýsson, bauð fundarmenn velkomna til fundar og  gengið var til dagskrár.

Haldið var áfram vinnu, við mat á styrkumsóknum og afgreiðslu þeirra, þar sem frá var horfið daginn áður. Farið var ítarlega yfir allar styrkumsóknir.

Fagráð menningar gerir að tillögu sinni að eftirtalin verkefni hljóti styrkvilyrði úr menningarhluta Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra fyrir árið 2017.

Tillaga fagráðs menningar 2017 - Verkefnastyrkir

 

 

Verkbókhaldsnr.*

Heiti verkefnis

Umsækjandi

úthlutað/tillaga

M-170002

Baðstofutónleikar

Menningarmiðstöð Þingeyinga

600.000

M-170003

Ef til vill rætast óskir

Helga Kvam

300.000

M-170005

Hugurinn leitar heim

Kvennakór Húsavíkur

300.000

M-170007

Þrá

Fanney Kristjáns Snjólaugar

350.000

M-170010

Gulur, Rauður / Grænn, Blár

Elvý Guðríður Hreinsdóttir

950.000

M-170011

Hymnodia - brot af því besta

Hymnodia

400.000

M-170012

Við gefumst ekki svo auðveldlega upp

Flygilvinir - tónlistarfélag við Öxarfjörð

200.000

M-170013

From Iceland, with love

Hjörleifur Örn Jónsson

200.000

M-170017

Vaka 2017

Þjóðlist ehf

1.000.000

M-170020

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði

500.000

M-170021

Rokksumarbúðir fyrir stúlkur og transkrakka

Stelpur rokka Norðurlandi.  Anna Sæunn Ólafsdóttir og Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir

300.000

M-170027

Hljómar Harmóníkunnar

Ásta Soffía Þorgeirsdóttir

400.000

M-170030

10 myndbrot og orgelkonsert

Michael Jón Clarke

1.000.000

M-170032

Frökenfrú

Umskiptingar óstofnað fél.  Vilhjálmur B. Braga

1.200.000

M-170033

Það var þá ... Leiklistarafmæli Freyvangs

Freyvangsleikhúsið

250.000

M-170034

Framhjá rauða húsinu og niður stigan

Umskiptingar óstofnað fél.  Sesselía Ólafsdóttir

1.000.000

M-170035

Kvenfólk

Hundur í óskilum ehf

1.200.000

M-170037

Piparjúnkan og þjófurinn

Elfa Dröfn Stefánsdóttir

1.400.000

M-170040

Miklabæjar-Solveig, draugasöngleikur

Vilhjálmur B. Bragason

800.000

M-170041

Mannvirki

Gústav Geir Bollason

900.000

M-170043

RÖSK - Kynjaverur

Rösk listahópur - Brynhildur

400.000

M-170046

RÓT 2017

Rót, menningarfélag

950.000

M-170047

Kirkjulistavika 2017

Listvinafélag Akureyrarkirkju

600.000

M-170048

Miðaldadagar á Gásum

Gásakaupstaður ses

900.000

M-170050

Landsmót kvæðamanna

Kvæðamannafélagið Ríma í Fjallabyggð

100.000

M-170052

Afmæli Jónasar Hallgrímssonar, viðburðadagskrá

Hraun í Öxnadal, menningarfélag

500.000

M-170053

Margbreytilegur einfaldleiki

Þórarinn Hannesson

200.000

M-170054

Allar gáttir opnar

Skáldahúsin á Akureyri

500.000

M-170057

Litla ljóðahátíðin í Norðausturríki 2017

Litl ljóða hámerin

150.000

M-170058

Alheimshöllin, kofar lífsins, hjörtu og önnur áhugaverð rými

Anna Richardsdóttir

300.000

M-170059

Ungskáld 2017

Amtsbókasafnið á Akureyri

300.000

M-170063

Fólkið í bænum sem ég bý í

Fluga Hugmyndahús

550.000

M-170067

Viðtalið (stuttmynd vinnuheiti)

Litla kompaníið (Saga Jónsdóttir) óstofnað

1.200.000

M-170068

Reki / Drift

Fluga Hugmyndahús

720.000

M-170070

Heimildamyndin Ystafell: Skipulag í óreiðunni - textun

Dagný Hulda Valbergsdóttir

100.000

M-170074

Hlunnindi á Langanesi

Menningarmiðstöð Þingeyinga

200.000

M-170076

Safnvörðurinn

Safnasafnið

300.000

M-170077

Dieter Roth

Safnasafnið

250.000

M-170079

Landnám frá Skotlandi

Bryndís Símonardóttir

1.500.000

M-170082

Söfn á Norðurlandi-samstarfsverkefni í kynningu og fræðslu safnaklasanna í Eyjafirði og Þingeyjarsýslu

Safnaklasi Eyjafjarðar og Safnaþing

1.000.000

   

Samtals

23.970.000

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 12.00

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir fundarritari.

 

Getum við bætt síðuna?