Fagráð atvinnuþróunar og nýsköpunar - 6. fundur
Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra
Fagráð atvinnuþróunar og nýsköpunar
6. fundur
Fundur fagráðs atvinnuþróunar og nýsköpunar 28. apríl 2016 kl. 9:00.
Mættir: Sigurður Steingrímsson, Sigríður Róbertsdóttir, Ögmundur Knútsson og Baldvin Valdemarsson verkefnastjóri hjá AFE.
Dagskrá:
- Heimild til breytinga á verkáætlunum:
Skv. tillögum fagráðs og úthlutunarnefnda á síðasta ári var aðilum með samkynja verkefni gert að sameina þau í tvö (Arctic Circle Route og Fuglastígur). Talsverðan tíma hefur tekið að vinna nýja verkáætlun. Verkefnastjóri Uppbyggingarsjóðs óskar eftir heimild til að leyfa tímahliðrum þessara verkefna um eitt ár. Samþykkt.
- Tillögur til úthlutunarnefndar:
Tillögur fagráðs um úthlutanir eru í meðfylgjandi skjali.
Ögmundur Knútsson vék af fundi við afgreiðslu umsóknar Jóhanns Örlygssonar.
Fleira gerðist ekki fundi slitið kl 14.00
Baldvin Valdemarsson fundarritari