Fara í efni

Fagráð atvinnuþróunar og nýsköpunar - 2. fundur

18.06.2015

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra

Fagráð atvinnuþróunar og nýsköpunar

 

2. fundur

Fundur fagráðs vegna úthlutunar Uppbyggingarsjóðs árið 2015 var haldinn að Hafnarstræti 91, Akureyri fimmtudaginn 18. júní 2015 kl. 13:00

Mætt voru úr fagráði Sigurður Steingrímsson og Sigríður María Róbertsdóttir. Auk þeirra sat fundinn Baldvin Valdemarsson frá Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar. Áður hafði Ögmundur Knútsson fundað með starfsmanni AFE og látið honum í té sitt mat á fyrirliggjandi umsóknum.

Alls bárust 61 umsókn í atvinnuþróunar og nýsköpunarhluta uppbyggingarsjóðs. Á fundinum var unnið að yfirferð umsókna frá svæði Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar. Umsóknirnar voru ræddar og metnar út frá þeim markmiðum og áherslum sem fram koma í Sóknaráætlun og umsóknargögnum sjóðsins.

Fundi lauk kl. 15:30.

Getum við bætt síðuna?