Fara í efni

Fagráð atvinnuþróunar og nýsköpunar - 12. fundur

09.01.2018

Fundur fagráðs atvinnuþróunar og nýsköpunar var haldinn mánudaginn 8. janúar 2018 og hófst kl. 10:00.  Mættir voru:  Eiríkur Hauksson,  Heiðrún Ólafsdóttir, Sigríður María Róbertsdóttir, Snæbjörn Sigurðarson og Sigurður Steingrímsson.

Verkefni fundarins var að leggja faglegt mat á 51 eina umsókn sem borist hafi í Uppbyggingasjóðinn.

 

Fyrir fundinum lágu eftirfarandi umsóknir:

Umsókn 2196      Super Troll Ski Race            Gestur Þór Guðmundsson E-580 Siglufirði

Umsókn 2221      Slow Iceland         Sæmundur Gunnar Ámundason      E-580 Siglufirði

Umsókn 1875      Pottar á Kópaskeri              Hildur Óladóttir   E-600 Akureyri

Umsókn 1876      Melar gistiheimili Hildur Óladóttir   E-600 Akureyri

Umsókn 1929      Áfangastaður fortíðarinnar til framtíðar        Minjasafnið á Akureyri      E-600 Akureyri

Umsókn 1942      LÝSA - Lýðræðishátíð Íslands á Akureyri        Menningarfélag Akureyrar ses.        E-600 Akureyri

Umsókn 1980      Frá fornleifum til ferðamannastaðar               Minjasafnið á Akureyri      E-600 Akureyri

Umsókn 1983      Walk and visit Akureyri     Elín Margrét Lýðsdóttir      E-600 Akureyri

Umsókn 1987      UpNorth                Dagný Reykjalín Ragnarsdóttir         E-600 Akureyri

Umsókn 1998      "Fyrir og eftir göng"            N4 ehf.   E-600 Akureyri

Umsókn 2065      Grímsey - markaðsátak       Akureyrarkaupstaður         E-600 Akureyri

Umsókn 2141      "Uppskrift að góðum degi"               N4 ehf.   E-600 Akureyri

Umsókn 2153      Menntun atvinnubílstjóra                 Snjólaug Svala Grétarsdóttir             E-600 Akureyri

Umsókn 2165      Viðskiptaáætlun í ferðatengdri starfsemi      Hólmar Svansson E-600 Akureyri

Umsókn 2414      Frístundaferðir og fjör        Eygló Antonsdóttir              E-600 Akureyri

Umsókn 1964      Brúnirhorse          Einar Gíslason      E-601 Akureyri

Umsókn 2022      Alfa - Mobile         Garðar Már Birgisson         E-601 Akureyri

Umsókn 2223      USE workshop      Arnar Ómarsson  E-601 Akureyri

Umsókn 1972      Vistvænn orkuberi úr hreinni orku                 Þórhallur Sigurjón Bjarnason            E-603 Akureyri

Umsókn 2103      Hælið setur um sögu berklanna       María Pálsdóttir   E-603 Akureyri

Umsókn 2107      Metan II - nýting á lífrænum úrgangi              Vistorka ehf.         E-603 Akureyri

Umsókn 2112      Jarðefnaeldsneytislaus Hrísey          Vistorka ehf.         E-603 Akureyri

Umsókn 2256      Forsendurannsókn í Grímsey            Sigurveig Halla Ingólfsdóttir              E-603 Akureyri

Umsókn 1950      Arctic Sea Angling.  Frístundaveiðar               Júlíus Magnússon                E-620 Dalvík

Umsókn 2046      Arctic Coast Way Margrét Víkingsdóttir         E-620 Dalvík

Umsókn 2244      SilkGeo   Jón Búi Guðlaugsson          E-620 Dalvík

Umsókn 1584      Rannsóknarstofnun Hugans              Pétur Einarsson    E-621 Dalvík

Umsókn 2085      Hljóðleiðsögn um Dalvíkurbyggð     Hjörleifur Hjartarson          E-621 Dalvík

Umsókn 2211      Bakarí í Svarfaðardal           Mathias Julien Spoerry      E-621 Dalvík

Umsókn 2182      Víkingasalt á Kríunesi         Guðni Þór Þrándarson        E-630 Hrísey

Umsókn 2420      Daladýrð, vinnsla fræðsluefnis         Guðbergur Egill Eyjólfsson þ-601 Akureyri

Umsókn 1992      Gamla Mjólkurstöðin          Þorsteinn Snævar Benediktsson      Þ-640 Húsavík

Umsókn 2001      Búseta og byggð 2008-2018            Þekkingarnet Þingeyinga   Þ-640 Húsavík

Umsókn 2043      Staðbundin matvæli -  þróun og námskeið   Þórarinn Egill Sveinsson     Þ-640 Húsavík

Umsókn 2124      Þekkingaryfirfærsla við ostrueldi     Víkurskel ehf.       Þ-640 Húsavík

Umsókn 2089      Ferðamenn og apótek. Hvað vantar?             Ingólfur Magnússon            Þ-641 Húsavík

Umsókn 2038      Verðmætasköpun við Mývatn          IceSilica ehf.         Þ-660 Mývatni

Umsókn 2147      Þróunarverksmiðja fyrir grænþörunga           Marimo ehf.         Þ-660 Mývatni

Umsókn 2170      Matarauður Þingeyjarsýslu               Búnaðarsamband S-Þingeyinga        Þ-660 Mývatni

Umsókn 1977      Utan alfaraleiðar                Norðurhjari,ferðaþjónustusamtök   Þ-670 Kópaskeri

Umsókn 1917      Kjötvinnsla á Gilsbakka       Hafsteinn Hjálmarsson       Þ-671 Kópaskeri

Umsókn 1827      Sléttusveppir - Lerki- og rifsveppir Góðir straumar ehf.            Þ-675 Raufarhöfn

Umsókn 1869      Heimskautslamb kjötvinnsla             Nanna Steina Höskuldsdóttir            Þ-675 Raufarhöfn

Umsókn 2105      ,,Raufarhöfn á gullaldarárunum".    Raufarhöfn á gullaldarárunum, félagasamtök               Þ-675 Raufarhöfn

Umsókn 2260      Pólstjörnubendir 2              Heimskautsgerði á Raufarhöfn         Þ-675 Raufarhöfn

Umsókn 1890      Iron Nation Icelandic Apparel          Tryggvi Steinn Sigfússon    Þ-680 Þórshöfn

Umsókn 1931      Miðlæg samskiptamiðstöð á Þórshöfn           Langanesbyggð    Þ-680 Þórshöfn

Umsókn 2139      Íslenski hesturinn - fræðandi afþreying         Reynir Atli Jónsson              Þ-680 Þórshöfn

Umsókn 2185      Vallhumall             Þorkell Gíslason   Þ-680 Þórshöfn

Umsókn 2028      ''Um fáfarnar slóðir.''         Karlotta Möller    Þ-681 Þórshöfn

Umsókn 2145      Spænisframleiðsla               Ágúst Marinó Ágústsson    Þ-681 Þórshöfn

 

Sigurður Steingrímsson setti fundinn og kannaði hvort einhver væri vanhæfur vegna tengsla við umsækjendur.

Heiðrún Ólafsdóttir taldi sig vanhæfa við umsókn 2001 „Búseta og byggð 2008-2018” frá Þekkingarneti Þingeyinga og við umsókn 2139 „Íslenski hesturinn - fræðandi afþreying” frá Reyni Atla Jónssyni.

Sigríður María Róbertsdóttir taldi sig vanhæfa við  umfjöllun um umsókn 2223 „USE workshop”. 

Sigurður Steingrímsson er varamaður í stjórn Marimo og telur sig vanhæfan þegar lagt verður mat á umsókn 2147 „Þróunarverksmiðja fyrir grænþörunga”. Eins telur Sigurður sig vanhæfan við mat á umsókn 2145 „Spænisframleiðsla”, frá Ágústi Marinó Ágústssyni þar sem sambýliskona umsækjanda er bróðurdóttir Sigurðar.  Á fundinn mætti starfsmaður Atvinnuþróunarfélags Eyjafjaraðar Baldvin Valdimarsson og starfsmaður Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga og veittu þeir upplýsingar um umsækjendur og verkefni eftir sem fulltrúar í fagráði óskuðu eftir.

 

Fundur fagaráðs stóð til kl. 16:00 en var þá frestaði til kl. 10:00, þriðjudaginn 9. janúar.

Fagráð fór yfir allar umsóknir sem bárust í Uppbyggingasjóðinn og var niðurstaðan eftirfarandi.

 

Umsókn 2196      Super Troll Ski Race            Gestur Þór Guðmundsson E-580 Siglufirði.
Lagt er til að styrkja verkefnið um 900.000 kr. 

Umsókn 2221      Slow Iceland         Sæmundur Gunnar Ámundason      E-580 Siglufirði.
Verkefnið uppfyllir ekki skilyrði til styrkveitingar. 

Umsókn 1875      Pottar á Kópaskeri              Hildur Óladóttir   E-600 Akureyri.
Lagt er til að styrkja verkefnið um 1.000.000 kr. til að setja upp potta. 

Umsókn 1876      Melar gistiheimili Hildur Óladóttir   E-600 Akureyri.
Lagt er til að styrkja verkefnið um 500.000 kr. til að ljúka viðskiptaáætlun. 

Umsókn 1929      Áfangastaður fortíðarinnar til framtíðar        Minjasafnið á Akureyri      E-600 Akureyri.
Lagt er til að styrkja verkefnið um 1.000.000 kr. Styrkurinn er skilyrtur til undirbúnings og  mótun verkefnisins svo sem að kortleggja snertifleti Minjasafnsins á Akureyri og undirsafna við ferðaþjónustu og hvernig best sé að standa að markaðssetningu og kynningu vegna ferðamála.  Fagráð hvetur til þess verkefnið verið útvíkkað til alls starfssvæðis Eyþings og samráð/samstarf verði við Menningarmiðstöð Þingeyinga  þar sem um sameignlega hagsmuni getið verið að ræða.  Einnig er umsækjandi hvattur til samstarfs við Markaðsstofu Norðurlands um verkefnið. 

Umsókn 1942      LÝSA - Lýðræðishátíð Íslands á Akureyri        Menningarfélag Akureyrar ses.        E-600 Akureyri.
Verkefnið uppfyllir ekki skilyrði til styrkveitingar. 

Umsókn 1980      Frá fornleifum til ferðamannastaðar               Minjasafnið á Akureyri      E-600 Akureyri.
Lagt er til að styrkja verkefnið um  1.500.000 kr. til vöruþróunar. 

Umsókn 1983      Walk and visit Akureyri     Elín Margrét Lýðsdóttir      E-600 Akureyri.
Verkefnið uppfyllir ekki skilyrði til styrkveitingar. 

Umsókn 1987      UpNorth                Dagný Reykjalín Ragnarsdóttir         E-600 Akureyri.
Verkefnið uppfyllir ekki skilyrði til styrkveitingar. 

Umsókn 1998      "Fyrir og eftir göng"            N4 ehf.   E-600 Akureyri.
Verkefnið uppfyllir ekki skilyrði til styrkveitingar. 

Umsókn 2065      Grímsey - markaðsátak       Akureyrarkaupstaður         E-600 Akureyri.
Lagt er til að styrkja verkefnið um  1.000.000 kr. 

Umsókn 2141      "Uppskrift að góðum degi"               N4 ehf.   E-600 Akureyri.
Lagt er til að styrkja verkefnið um 3.300.000 kr. 

Umsókn 2153      Menntun atvinnubílstjóra                 Snjólaug Svala Grétarsdóttir             E-600 Akureyri.
Lagt er til að styrkja verkefnið um 2.000.000 til þróunar á fjarnámi. 

Umsókn 2165      Viðskiptaáætlun í ferðatengdri starfsemi      Hólmar Svansson E-600 Akureyri.
Lagt er til að styrkja verkefnið um 1.000.000 kr. 

Umsókn 2414      Frístundaferðir og fjör        Eygló Antonsdóttir              E-600 Akureyri.
Lagt er til að styrkja verkefnið um 2.000.000 kr. til að fullgera viðskiptaáætlun og til að þróa ferðir/afþreyingu. 

Umsókn 1964      Brúnirhorse          Einar Gíslason      E-601 Akureyri.
Lagt er til að styrkja verkefnið um 1.500.000 kr. þó ekki til kostnaðar vegna ljósleiðara og til æfinga. 

Umsókn 2022      Alfa - Mobile         Garðar Már Birgisson         E-601 Akureyri.
Verkefnið uppfyllir ekki skilyrði til styrkveitingar. 

Umsókn 2223      USE workshop      Arnar Ómarsson  E-601 Akureyri.
Sigríður María Róbertsdóttir víkur af fundi vegna tengsla við verkefnið. Verkefnið uppfyllir ekki skilyrði til styrkveitingar.  Vísað í menningarhluta. 

Umsókn 1972      Vistvænn orkuberi úr hreinni orku                 Þórhallur Sigurjón Bjarnason            E-603 Akureyri.
Lagt til að styrkja verkefnið um 1.500.000 til hagkvæmnikönnunar og til samstarfs og samskipta við orkufyrirtæki og til að móta verkefnið betur. 

Umsókn 2103      Hælið setur um sögu berklanna       María Pálsdóttir   E-603 Akureyri.
Lagt er til að styrkja verkefnið um 2.000.000 kr. til hönnunar sýningar, ráðgjafar og gerð myndbands. 

Umsókn 2107      Metan II - nýting á lífrænum úrgangi              Vistorka ehf.         E-603 Akureyri.
Lagt er til að styrkja verkefnið um 2.000.000 kr.

 Umsókn 2112      Jarðefnaeldsneytislaus Hrísey          Vistorka ehf.         E-603 Akureyri.
Lagt er til að styrkja verkefnið um 500.000 kr. 

Umsókn 2256      Forsendurannsókn í Grímsey            Sigurveig Halla Ingólfsdóttir              E-603 Akureyri.
Lagt er til að styrkja verkefnið um 1.600.000 kr. 

Umsókn 1950      Arctic Sea Angling.  Frístundaveiðar               Júlíus Magnússon                E-620 Dalvík.
Verkefnið uppfyllir ekki skilyrði til styrkveitingar. 

Umsókn 2046      Arctic Coast Way Margrét Víkingsdóttir         E-620 Dalvík.
Lagt er til að styrkja verkefnið um 5.500.000 kr. 

Umsókn 2244      SilkGeo   Jón Búi Guðlaugsson          E-620 Dalvík.
Verkefnið uppfyllir ekki skilyrði til styrkveitingar. 

Umsókn 1584      Rannsóknarstofnun Hugans              Pétur Einarsson    E-621 Dalvík.
Verkefnið uppfyllir ekki skilyrði til styrkveitingar. 

Umsókn 2085      Hljóðleiðsögn um Dalvíkurbyggð     Hjörleifur Hjartarson          E-621 Dalvík.
Lagt er til að styrkja verkefnið um 1.000.000 kr. 

Umsókn 2211      Bakarí í Svarfaðardal           Mathias Julien Spoerry      E-621 Dalvík.
Verkefnið uppfyllir ekki skilyrði til styrkveitingar. 

Umsókn 2182      Víkingasalt á Kríunesi         Guðni Þór Þrándarson        E-630 Hrísey.
Lagt er til að styrkja verkefnið um 1.000.000 kr. til tilraunaframleiðslu og til kaupa á ráðgjöf. 

Umsókn 2420      Daladýrð, vinnsla fræðsluefnis         Guðbergur Egill Eyjólfsson þ-601 Akureyri.
Lagt er til að styrkja verkefnið um 1.100.000 kr. 

Umsókn 1992      Gamla Mjólkurstöðin          Þorsteinn Snævar Benediktsson      Þ-640 Húsavík
Lagt er til að styrkja verkefnið um 1.000.000 kr. til undirbúningsvinnu og vöruhönnunar á drykkjum 

Umsókn 2001      Búseta og byggð 2008-2018            Þekkingarnet Þingeyinga   Þ-640 Húsavík
Heiðrún Ólafsdóttir víkur af fundi vegna tengsla við umsækjanda.  Verkefnið uppfyllir ekki skilyrði til styrkveitingar. 

Umsókn 2043      Staðbundin matvæli -  þróun og námskeið   Þórarinn Egill Sveinsson     Þ-640 Húsavík.
Lagt er til að styrkja verkefnið um 750.000 kr. til að kanna þörf fyrir þjónustna og bjóða upp á a.m.k. eitt námskeið. 

Umsókn 2124      Þekkingaryfirfærsla við ostrueldi     Víkurskel ehf.       Þ-640 Húsavík.
Lagt er til að styrkja verkefnið um 950.000 kr. 

Umsókn 2089      Ferðamenn og apótek. Hvað vantar?             Ingólfur Magnússon            Þ-641 Húsavík.
Verkefnið uppfyllir ekki skilyrði til styrkveitingar. 

Umsókn 2038      Verðmætasköpun við Mývatn          IceSilica ehf.         Þ-660 Mývatni.
Lagt er til að styrkja verkefnið um 3.500.000 kr. í verkþætti 1 og 2. 

Umsókn 2147      Þróunarverksmiðja fyrir grænþörunga           Marimo ehf.         Þ-660 Mývatni.
Sigurður Steingrímsson víkur af fundi þar sem hann er varamaður í stjórn fyrirtækisins. Lagt er til að styrkja verkefnið um 4.000.000 kr. 

Umsókn 2170      Matarauður Þingeyjarsýslu               Búnaðarsamband S-Þingeyinga        Þ-660 Mývatni.
Lagt er til að styrkja verkefnið um 500.000 kr. til að forma hugmyndina betur og til að kanna áhuga framleiðslu- og ferðaþjónustuaðila og eftir atv. dreifingaaðila á sameiginlegri dreifingu. 

Umsókn 1977      Utan alfaraleiðar                Norðurhjari,ferðaþjónustusamtök   Þ-670 Kópaskeri.
Lagt er til að styrkja verkefnið um 500.000 kr. 

Umsókn 1917      Kjötvinnsla á Gilsbakka       Hafsteinn Hjálmarsson       Þ-671 Kópaskeri.
Lagt er til að styrkja verkefnið um  750.000 kr. til kaupa á kæli. 

Umsókn 1827      Sléttusveppir - Lerki- og rifsveppir Góðir straumar ehf.            Þ-675 Raufarhöfn.
Lagt er til að styrkja verkefnið um 600.000 kr. 

Umsókn 1869      Heimskautslamb kjötvinnsla             Nanna Steina Höskuldsdóttir            Þ-675 Raufarhöfn
Lagt er til að styrkja verkefnið um 750.000 til kaupa á kæli. 

Umsókn 2105      ,,Raufarhöfn á gullaldarárunum".    Raufarhöfn á gullaldarárunum, félagasamtök               Þ-675 Raufarhöfn
Verkefnið uppfyllir ekki skilyrði til styrkveitingar. Vísað í menningarhluta. 

Umsókn 2260      Pólstjörnubendir 2              Heimskautsgerði á Raufarhöfn         Þ-675 Raufarhöfn.
Lagt er til að styrkja verkefnið um  1.000.000 kr. 

Umsókn 1890      Iron Nation Icelandic Apparel          Tryggvi Steinn Sigfússon    Þ-680 Þórshöfn.
Lagt er til að styrkja verkefnið um 500.000 kr. 

Umsókn 1931      Miðlæg samskiptamiðstöð á Þórshöfn           Langanesbyggð    Þ-680 Þórshöfn.
Lagt er til að styrkja verkefnið um 1.000.000 kr. 

Umsókn 2139      Íslenski hesturinn - fræðandi afþreying         Reynir Atli Jónsson              Þ-680 Þórshöfn.
Heiðrún Ólafsdóttir víkur af fundi vegna fjölskyldutengsla. Lagt er til að styrkja verkefnið um 700.000. 

Umsókn 2185      Vallhumall             Þorkell Gíslason   Þ-680 Þórshöfn.
Verkefnið uppfyllir ekki skilyrði til styrkveitingar. 

Umsókn 2028      ''Um fáfarnar slóðir.''         Karlotta Möller    Þ-681 Þórshöfn.
Lagt er til að styrkja verkefnið fyrir utan kostnað við auglýsingar um 600.000 kr. 

Umsókn 2145      Spænisframleiðsla               Ágúst Marinó Ágústsson    Þ-681 Þórshöfn.
Sigurður Steingrímsson víkur af fundi vegna fjölskyldutengsla.  Lagt er til að styrkja verkefnið um 1.000.000 til uppsetningar á súgþurrkun.

 

Lagt er til að 36 verkefnið hljóti styrk samtals að upphæð 50.000.000 kr.

 

Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið 14:00.

Getum við bætt síðuna?