Fara í efni

Fagráð atvinnuþróunar og nýsköpunar - 10. fundur

31.03.2017

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra

Fagráð atvinnuþróunar og nýsköpunar

10. fundur

 

Föstudaginn 31.03.2017 kl.9:00 kom fagráð Uppbyggingasjóðs Norðurlands eystra saman að Hafnarstræti  91 3.hæð.  Úr fagráði mættu: Eiríkur Hauksson, Heiðrún Óladóttir, Sigríður Róbertsdóttir, Sigurður Steingrímsson. Snæbjörn Sigurðarson sat fundinn í fjarfundabúnaði. 

Einnig voru mættir Baldvin Valdimarsson frá Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar og Ari Páll Pálsson frá Atvinnuþróunarfélagi Þingeyinga.

 

Á fundinum var lokið yfirferð allra umsókna sem bárust á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og lagt til að styrkja 25 verkefni um samtals 34.800.000:

Verkbókhaldsnr.*

Heiti verkefnis

Umsækjandi

úthlutað/tillaga

Þ-17001

NorðFish

GPG fiskverkun ehf.

2.500.000

Þ-17002

Upplifunarferðaþjónusta í Þistilfirði

Sigurður Þór Guðmundsson

2.000.000

Þ-17004

Áfangastaðir á starfssvæði Norðurhjara - endurksoðun framkvæmdaáætlunar

Norðurhjari

500.000

Þ-17006

Krúttlegar kindur

Tora Katinka Bergeng

400.000

Þ-17007

Upprunamerking Fjallalamb-Kanada

Fjallalamb

1.000.000

Þ-17008

Dreifðar byggðir II

Þekkingarnet Þingeyinga og Símey

2.000.000

Þ-17013

Skref í átt til uppbyggingar náttúrubaða við Öxarfjörð

Framfarafélag Öxarfjarðar f.h. óstofnaðs áhugamannafélags

1.000.000

Þ-17015

Íslensk Spirulina

Mýsköpun ehf.

1.800.000

Þ-17016

Pólstjörnubendir

Heimskautsgerði á Raufarhöfn

1.000.000

E-17003

Anita Hirlekar; Vetrarlína 2017

Aníta Hirlekar

1.000.000

E-17004

Ferðaþjónusta í Grímsey

Arctic Trip ehf

1.200.000

E-17006

Sjóböð í Sandvík

Elvar Reykjalín Jóhannesson

1.200.000

E-17007

Fullnýting á fiskroði

Erlent ehf.

700.000

E-17008

Akureyri Countryside Food Trail

Ferðamálafélag Eyjafjarðarsveitar

500.000

E-17010

Arctic Coasline Route

Fjallabyggð

4.000.000

E-17012

Hin siglfirska Mjallhvít

Hjarta bæjarins ehf

1.000.000

E-17014

Ráðstefnumarkaðurinn Norðurland

Jón Björnsson

1.900.000

E-17018

Landnámsegg ehf

Landnámsegg ehf

500.000

E-17019

Dulheimar - álfar og huldufólk í sýndarverluleika

Magnfríður Sigurðardóttir

1.500.000

E-17021

Að norðan - Ungt fólk á Norðurlandi eystra

N4

2.000.000

E-17022

Þróunarverkefni - Norðlenska kvikmyndaakademian

NyArk Media ehf

2.300.000

E- 17023

R - bari - lífrænn og ljómandi

Ragna Erlingsdóttir

1.300.000

E-17024

Super Troll Ski Race

Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg

500.000

E-17026

Heimaþjónusta Umhuga

Umhuga ehf

1.000.000

E-17027

Orkey II: Framleiðsla á lífdísli úr dýrafitu og repjuolíu

Orkey ehf

2.000.000

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl.13:00

Fundargerð ritaði Ari Páll Pálsson

Getum við bætt síðuna?