22. fundur fagráðs menningar
Fagráð menningar
22. fundur
Árið 2020, sunnudaginn 12. janúar kl. 9:00, kom fagráð menningar saman til fundar að Hótel Natur, Þórisstöðum. Mætt voru: Hulda Sif Hermannsdóttir formaður, Sólveig Elín Þórhallsdóttir, Guðni Bragason og Ólafur Stefánsson. Einnig var mætt Vigdís Rún Jónsdóttir verkefnastjóri menningarmála hjá Samtökum atvinnuþróunar og sveitarfélaga á Norðurlandi eystra. Líney Sigurðardóttir forfallaðist vegna veðurs.
Fundarsetning:
Formaður Hulda Sif Hermannsdóttir, bauð fundarmenn velkomna til fundar og gengið var til dagskrár.
Haldið var áfram vinnu, við mat á styrkumsóknum og afgreiðslu þeirra, þar sem frá var horfið og ítarlega farið yfir allar styrkumsóknir og þær metnar út frá verklagsreglum sjóðsins.
Gert var fundarhlé frá 12:30 – 13:00.
Haldið var áfram vinnu, við mat á styrkumsóknum og afgreiðslu þeirra, þar sem frá var horfið og ítarlega farið yfir allar styrkumsóknir og þær metnar út frá verklagsreglum sjóðsins.
1. Úthlutun verkefnastyrkja
Fagráð menningar gerir að tillögu sinni að eftirtaldir aðilar hljóti styrkvilyrði um verkefnastyrki úr menningarhluta Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra árið 2020.
Nr. |
Heiti verkefnis |
Umsækjandi |
Tillaga að úthlutun |
5556 |
Álfar og tröll |
Þórhildur Örvarsdóttir |
800.000 |
5654 |
Listvinnustofur Listasafnsins á Akureyri |
Akureyrarkaupstaður |
345.000 |
5659 |
Dalurinn |
Helga Kvam |
450.000 |
5668 |
Raunir Jeremíasar |
Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir |
245.000 |
5669 |
Allar gáttir opnar |
Minjasafnið á Akureyri |
500.000 |
5670 |
Tónlist á Akureyri - Örlítið meiri diskant |
Minjasafnið á Akureyri |
250.000 |
5678 |
Músík í Mývatnssveit 2020 |
Músik í Mývatnssveit, félag |
750.000 |
5683 |
Meðan lífs ég er |
Hælið ehf. |
1.000.000 |
5693 |
Grunnur Fjallabyggðar |
Fríða Björk Gylfadóttir |
210.000 |
5697 |
Kóramót Norðurþingeyinga |
Kór Raufarhafnarkirkju |
500.000 |
5706 |
Tröllið í Hofi - Barnamenning |
Jónborg Sigurðardóttir |
550.000 |
5709 |
Þegar djassinn hitti barokkið |
Þórhildur Örvarsdóttir |
400.000 |
5711 |
Bakvið tjöldin |
N4 ehf. |
1.000.000 |
5720 |
Kaka fyrir þig! |
Anna María Richardsdóttir |
400.000 |
5733 |
Listviðburðir í Pálshúsi 2020 |
Sigurhæð ses. |
700.000 |
5736 |
Snertur af náttúrunni. |
Joris Johannes F Rademaker |
300.000 |
5741 |
Samspil/Interplay |
Rósa Júlíusdóttir |
1.000.000 |
5743 |
Flygilvinir færa sig upp á skaftið |
Flygilvinir-tónlistarfélag við Öxarfjörð |
300.000 |
5749 |
Orka norðursins |
Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir |
500.000 |
5753 |
Opinn dagur í Gúlaginu 2020 |
Fjölnir Unnarsson |
500.000 |
5771 |
Miðaldadagar á Gásum |
Gásakaupstaður ses |
900.000 |
5779 |
Ungskáld 2020 |
Amtsbókasafnið á Akureyri |
500.000 |
5780 |
Skynverur |
Áki Sebastian Frostason |
550.000 |
5786 |
Útilistaverk á Raufarhöfn, litagleði úr reka. |
Ingibergur F Gunnlaugsson |
600.000 |
5787 |
Lög |
Anna María Richardsdóttir |
400.000 |
5805 |
Norðlenskt píanósumar |
Alexander Smári K Edelstein |
1.000.000 |
5808 |
Drekinn, upplýsingar til ferðamanna um liðinna tíma |
Helgi Ólafsson |
300.000 |
5834 |
Garður, Skúlptúrgarður við Alþýðuhúsið á Siglufirði |
Aðalheiður S Eysteinsdóttir |
300.000 |
5841 |
Pastel ritröð |
Kristín Þóra Kjartansdóttir |
800.000 |
5869 |
Fjölskyldusirkushelgar í Eyþingi 2020 |
Unnur María Máney Bergsveinsdóttir |
400.000 |
5877 |
Síldarstúlkur |
Halldóra Guðjónsdóttir |
750.000 |
5882 |
Hver vill hugga krílið |
Stúlknakór Akureyrarkirkju |
700.000 |
5890 |
Röstin gestavinnustofa |
Hildur Ása Henrysdóttir |
800.000 |
5894 |
Leiklistarnámskeið Draumaleikhússins |
Petz slf. |
600.000 |
5897 |
Stelpur Rokka Norðurland |
Stelpur rokka Norðurland |
400.000 |
5898 |
Í myrkri eru allir kettir gráir |
Umskiptingar ehf. |
1.000.000 |
5902 |
Sumarsólstöður í Grímsey |
Kvenfélagið Baugur |
400.000 |
5913 |
Berjadagar Tónlistarhátíð 2020 |
Berjadagar,fél um tónlistahátíð |
750.000 |
5924 |
Leikfelag unga fólksins |
Menningarfélag Akureyrar ses. |
600.000 |
|
|
|
22.450.000 |
2. Úthlutun stofn- og rekstrarstyrkja
Fagráð menningar gerir að tillögu sinni að eftirtaldir aðilar hljóti styrkvilyrði um stofn- og rekstrarstyrk úr menningarhluta Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra árið 2020.
Nr. |
Heiti verkefnis |
Umsækjandi |
Tillaga að úthlutun |
5690 |
Rekstur Ljóðaseturs Íslands |
Félag um Ljóðasetur Íslands |
1.200.000 |
5701 |
Hraun í Öxnadal - Jónasarsetur |
Hraun í Öxnadal ehf. |
1.000.000 |
5734 |
Ólafsfjarðarstofa - Pálshús |
Sigurhæð ses. |
2.000.000 |
5742 |
Fræðasetur um forystufé |
Fræðafélag um forystufé |
1.500.000 |
5747 |
Myndlistarfélagið |
Myndlistarfélagið |
500.000 |
5761 |
Verksmiðjan á Hjalteyri - dagskrá 2020 |
Verksmiðjan á Hjalteyri |
3.500.000 |
5822 |
Menningarstarf í Alþýðuhúsinu á Siglufirði |
Alþýðuhúsið á Siglufirði, félagasamtök |
2.500.000 |
5832 |
Skjálftasetrið á Kópaskeri |
Skjálftafélagið-félag áhugafólks um jarðskjálftasetur á Kópaskeri |
750.000 |
5872 |
Samgönguminjasafnið Ystafelli |
Samgönguminjasafnið Ystafelli |
850.000 |
5876 |
Óskarsstöð-staðarpríði |
Heimsendi-Menningarfélag Óskarsstöð |
750.000 |
5930 |
Kaktus |
Kaktus, menningarfélag |
1.000.000 |
|
|
|
15.550.000 |
3. Önnur mál.
Frá fagráði atvinnuþróunar og nýsköpunar barst umsókn nr. 5828 á borð fagráðs menningar. Fagráð menningar tók umsóknina til skoðunar en vísað henni aftur yfir til fagráðs atvinuþróunar og nýsköpunar.
Fagráð menningar vísaði umsóknum nr. 5671 og nr. 5768 yfir til fagráðs atvinnuþróunar og nýsköpunar.
Fleira var ekki gert og fundi slitið kl. 15:00
Vigdís Rún Jónsdóttir fundaritari.