Fara í efni

Fundargerð - Menningarráð - 04.04.2011

04.04.2011

30. fundur

 

Árið 2011, mánudaginn 4. apríl kl. 9:00 kom Menningarráð Eyþings saman til fundar á Hótel Natur á Svalbarðsströnd. Mætt voru: Þórgunnur Reykjalín, Arnór Benónýsson, Bjarni Valdimarsson, Bryndís Símonardóttir, Gunnólfur Lárusson og Ingibjörg Sigurðardóttir. Sigurður Guðmundsson boðaði forföll og í  hans stað mætti Andrea Hjálmsdóttir. Einnig mætt Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir menningarfulltrúi.

 

Fundarsetning:

Formaður, Þórgunnur Reykjalín, setti fund og haldið var áfram vinnu, við mat á styrkumsóknum og afgreiðslu þeirra, þar sem frá var horfið daginn áður. Farið ítarlega yfir allar styrkumsóknir. Þær voru allar flokkaðar eftir því hve vel þær féllu að skilyrðum þeim sem Menningarráðið hefur sett og síðan var styrkupphæð ákveðin með tilliti til þess og stærðar verkefnisins.

Niðurstaðan varð sú að af 119 umsóknum féllu 48 umsóknir í C flokk, sem eru ekki styrkhæfar skv. skilyrðunum, 49 umsóknir fóru í B flokk og 22 umsóknir fóru í A flokk. Alls var úthlutað 20.168.000 kr.  í 63 verkefni.

Eftirtaldar umsóknir hlutu styrki árið 2011

 

 

Verkefni

Umsækjandi

úthlutað

1

Alþýðulistamenn, með áherslu á líf og list Brimars

Svarfdælskur mars í samvinnu við Héraðskjalasafn Svarfdæla

100.000

2

Barnasmiðjur á Listasumri

Myndlistarfélagið

300.000

3

Bátasmíðaverkefni Síldarminjasafnsins

Síldarminjasafn Íslands

250.000

4

Blússkólinn í Ólafsfirði

Jassklúbbur Ólafsfjarðar

300.000

5

Dagskrá tileinkuð ævi og verkum Jóns Trausta

Áhugahópur um minningu Jóns Trausta

100.000

6

Dansað í Eyjafirði

Dansfélagið Vefarinn

200.000

7

Dansert II

Anna Richardsdóttir

193.000

8

Eyfirski safnadagurinn

Söfnin í Eyjafirði - Amen

200.000

9

Fjölþjóðlegi fólkvangurinn: Vitið þér enn - eða hvað? Samtal um rætur

Mardöll félag um menningararf kvenna

700.000

10

Fornir fimmtudagar

Hið Þingeyska fornleifafélag

190.000

11

Fornir fimmtudagar/málþing

Hið Þingeyska fornleifafélag

200.000

12

Fótstigið og fiðla

Lára Sóley Jóhannsdóttir og Eyþór Ingi Jónsson

300.000

13

Friðland fuglanna - sýning

Náttúrusetrið á Húsabakka

300.000

14

Frón tónlistarfélag - Vetrardagskrá

Polarfonia Classics ehf

200.000

15

Fræðasetur um forystufé

Fræðafélag um forystufé

400.000

16

Fræðsluefni fyrir börn um línuútgerð

Útgerðaminjasafnið á Grenivík

145.000

17

Föstudagsfreistingar

Tónlistarfélag Akureyrar

300.000

18

Gamli barnaskólinn, Skógum Fnjóskadal

Sjálfseignarstofnunin "Gamli barnaskólinn, Skógum Fnjóskadal

100.000

19

Geimfarar í Þingeyjarsýslum

Menningarmiðstöð Þingeyinga

400.000

20

Gjörningur í Lystigarðinum

Svava Björk Ólafsdóttir og Jóhanna Guðný Birnudóttir

240.000

21

Grímseyjardagur

Kvenfélagið Baugur

200.000

22

Haftónar

Hollvinafélag Húna II

300.000

23

Heitir fimmtudagar

Jazzklúbbur Akureyrar

300.000

24

Hymnodia kynnir sig

Hymnodia kammerkór

500.000

25

Í gegnum eld og brennistein

Jana María Guðmundsdóttir, Kyle Gudmundson, Tryggvi Gunnarsson og Jón Gunnar Þórðarson

300.000

26

Í norður

Guðbjörg Ringsted

200.000

27

Kirkjulistavika á Akureyri

Listvinafélag Akureyrarkirkju

100.000

28

Konur í iðnaði á Akureyri

Iðnaðarsafnið á Akureyri

290.000

29

Langaness Artisphere 2011

Ytra Lón ehf.

385.000

30

Lets walk local - lifandi leiðsögn

Sail Húsavík

150.000

31

Listahátíðin List án Landamæra

List án landamæra

700.000

32

Listasumar 2011 - Akureyri og allt um kring

Menningarmiðstöðin Listagili

700.000

33

Líf og listir í Þingeyjarsveit

Kiðagil ehf

300.000

34

Ljósmyndasýning, sauðfé og ræktendum þeirra í Norðurþingeyjarsýslu á síðustu öld

Hestamannafélagið Neshestar

400.000

35

Margmiðlunarefni um fugla

Fuglasafn Sigurgeirs

500.000

36

Málþing um línuútgerð

Útgerðaminjasafnið á Grenivík

50.000

37

Minnisvarði um Kristján frá Djúpalæk

Langanesbyggð 

250.000

38

Námskeið í flutningi Barokktónlistar

Barokksmiðja Hólastiftis

200.000

39

Námskeið í skapandi starfi fyrir krakka í Grímsey

Kvenfélagið Baugur

130.000

40

Nú á ég hvergi heima

Hjálmar Stefán Brynjólfsson

200.000

41

Nýtt og norðlenskt

Kammerkór Norðurlands

350.000

42

Opnunarhátíð Ljóðaseturs á Siglufirði

Félag um Ljóðasetur Íslands

200.000

43

Óvinafagnaður

Skúli Gautason

100.000

44

Reynsla er þekking

George Holanders og Sharka Mrnakova

350.000

45

Réttardagur 50 sýninga röð

Aðalheiður Eysteinsdóttir

250.000

46

Rithöfundakvöld í Þingeyjarsýslum

Langanesbyggð í samstarfi við Menningarmiðstöð Þingeyinga

100.000

47

Sail Húsavík 2011 - Opnunarhátíð

Sail Húsavík

500.000

48

Sirkusnámskeið í vinnuskóla Langanesbyggðar

Sveitarfélagið Langanesbyggð

200.000

49

Stuttmyndahátíðin Stulli 2011

Ungmenna-Húsið,  Félagsmiðstöðvarnar á Akureyri, Grímsey og Hrísey, félagsmiðstöðin í Langanesbyggð, félagsmiðstöðin í Fjallabyggð, félagsmiðstöðin á Grenivík og Hrafnagili

1.000.000

50

Sýning á Akureyrarvöku um Rauða húsið

Myndlistarfélagið

200.000

51

Söfn í söfnum og fleiri sýningar

Safnasafnið Alþýðulist Íslands

600.000

52

Sögur gegnum gyðjur

Anna Richardsdóttir

230.000

53

Sögusetur Bakkabræðra

Kristín A Símonard. og Bjarni Gunnarsson

450.000

54

Sögusýning á verkum Björgvins Guðmundssonar tónskálds

Björgvinsfélagið

100.000

55

Tólfti september - í tali og tónum

Áhugahópur um dagskrá til heiðurs listamanninum Freymóði Jóhannssyni, Tólfta september

100.000

56

Tónlistarhátíðin Bergmál á Dalvík 1.-4. ágúst 2011

Kristján Karl  Bragason og Berg menningarhús

300.000

57

Úlfármálið

Gallerí Við8tta601 

1.000.000

58

Verksmiðjan á Hjalteyri

Verksmiðjan

950.000

59

Viðburðir í Leikhúsinu á Möðruvöllum 2011

Amtmannssetrið á Möðruvöllum ses

300.000

60

Þingeysk og þjóðleg minjagripaframleiðsla

Samstarfhópur um þingeyska minjagripaframleiðslu

60.000

61

Þjóðdansar í Þistilfirði

Elfa Benediktsdóttir og Árni Davíð Haraldsson

105.000

62

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði

1.000.000

63

Þjóðleikur á Norðurlandi - Leiklistahátíð

Þjóðleikur á Norðurlandi

350.000

 

 

Samtals

20.068.000

 

 

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 14:00

Bryndís Símonardóttir, ritari.

 

 

 

Getum við bætt síðuna?